Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 80

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 80
Verkefnastjóra og rá›herra bar ekki endilega saman um e›li samfellu í flví sem á›ur haf›i veri› gert og flví sem var enn óunni›. Verkefnastjóri sag›i: … [vi› vorum] ekki bundin á klafa fortí›arinnar … ég bara fór í fletta af fullum krafti a› láta fletta gerast og kannski ger›i ekki miki› úr fleim hindrunum sem voru út um allt (Verkefnastjóri, úr vi›tali, nóvember 2003). Rá›herrann sag›i a› hann hef›i ekki haft neinar fyrirfram móta›ar hugmyndir um menntun og menntakerfi á›ur en hann settist í rá›herrastól: Ég var náttúrulega ekki me› neinar hugmyndir flegar ég kom inn, ég vissi ekkert flegar ég fór á flingflokksfund 23. apríl a› ég kæmi út af fundinum sem mennta- málará›herra (Fyrrverandi menntamálará›herra, í vi›tali, nóvember 2003). Rá›herrann gaf fló til kynna a› framlag hans til endursko›unarinnar hef›i veri› vinnu- rammi verksins: … vi› … vissum alveg nákvæmlega hvernig vi› ætlu›um a› hafa fletta (Fyrrverandi menntamálará›herra, í vi›tali, nóvember 2003). Háskólamenn voru kalla›ir til í forvinnunni og oft til a› gegna forystuhlutverki. Þeir voru sérfræ›ingar í sínum greinum og me› vali fleirra var strax mörku› sú a›alstefna a› byggja námskrána á faggreinum. Innihaldi› átti a› koma frá sérfræ›ingum skipu›um í forvinnu- og vinnuhópa, flar á me›al háskólamönnum og kennurum: … heldur sög›um vi› a› fletta ætti a› vera svona og svona, en vi› viljum fá ykkur [kennara] í li› me› okkur svo fletta gangi upp. Ef fli› vilji› ekki koma me› okkur inn í fletta, flá gengur okkar skipulag ekki upp, af flví a› vi› ætlu›um ekki a› koma og segja a› innra starfi› á a› vera svona í skólanum. En vi› ætlum a› segja a› stjórnsýslulega og skipulagslega getum vi› gert fletta svona. En fli› ver›i› a› koma me› inntaki› í flessu öllu. Vi› tökum á álitamálunum, vi› flurftum a› hafa skýr vi›horf gagnvart stjórnmálaflokkunum og svo framvegis og vi› leystum fletta allt (Fyrrverandi menntamálará›herra, í vi›tali, nóvember 2003). Athygli vekur a› hér er tala› um a› kennarar leggi til inntak en ekki markmi› og a› vi› tökum á álitamálum, sbr. hugmyndir Schwabs og Reids um rá›ager› í námskrárger› flar sem mismunandi a›ilar ræ›a valkosti (Reid, í Stewart, 1999). Verkefnastjórinn haf›i a› eigin mati engan bakgrunn í námskrárger›, en hann taldi a› einmitt fla› hef›i rá›i› úrslitum um rá›ningu sína. Hann gæti komi› me› nýja sýn: Mín tilfinning er sú a› rá›herrann haf›i bara flann kjark e›a dirfsku a› flurfa ekki a› velja einhvern sem var endilega me› mikinn bakgrunn e›a eitthva› slíkt og jafn- vel meti› fla› sem bara sni›ugt a› fla› kæmi a› flessum málum ma›ur me› ferska sýn e›a enga sýn, jafnvel bygg›i hana svo smátt og smátt upp og hef›i flá jafnvel bara einhverja skynsemi e›a reynslu e›a vinnubrög› sem væru líkleg til árangurs (Verkefnastjóri, í vi›tali, nóvember 2003). Hann var nýkominn heim frá Oxford flar sem hann haf›i mynda› sér sko›un á muninum „ V I Ð V O R U M E K K I B U N D I N Á K L A F A F O R T Í Ð A R I N N A R “ 80 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 80
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.