Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 82

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 82
pólitík í fleim skilningi a› jafna hagsmunaágreining. En au›vita› er alltaf eitthvert valdbo› og fla› var flá hlutverk verkefnisstjórnar og rá›herra a› standa á bak vi› fla›. Verkefnisstjórnin gaf skýr skilabo› me› fla› a› hún bæri faglega ábyrg› á námskránum, flannig fór ekkert í gegn nema hún gæti sætt sig vi› fla› (Umsjónar- ma›ur í upplýsinga- og tæknimennt, í vi›tali, nóvember 2003). Um uppruna hugmynda sag›i hann: Þa› er ómögulegt a› segja hver á hva›a hugmynd í svona hópastarfi og hugarflæ›i. Tel fló a› ég eigi strúktúrinn sem er falinn á bak vi› lífsleiknina, en fla› er ákve›inn mannskilningur, sem má kalla hinn flríeina mann, sem greinist í líkama, sál (persónuger›) og anda. Þetta á sér sí›an samsvörun í ytra umhverfinu, fl.e. náttúru, samfélagi og menningu. Eins og glöggt má sjá flá er fletta í raun hinn kristni, vestræni mannskilningur sem á m.a. rætur í grískri heimspeki og trúarbrög›um mi›austurlanda. Þetta eru námsflættirnir sem markmi› lífsleikninnar eru unnin í (Umsjónarma›ur í upplýsinga- og tæknimennt, í vi›tali, nóvember 2003). Hvert er e›li A›alnámskrár grunnskóla: Upplýsinga- og tæknimenntar? Áflreifanlegur afrakstur vinnu vi› ger› A›alnámskrár grunnskóla 1999 var námskrárhefti sem voru gefin út á prenti og á netinu. Alls komu út tólf hefti fyrir grunnskólastigi› sem birta markmi› um hva› nemendur eiga a› kunna e›a vera færir um. Hefti› um upplýsinga- og tæknimennt skiptist í fjóra kafla (Menntamálará›uneyti›, 1999b), en í inngangi kemur fram a› upplýsinga- og tæknimennt samanstandi af flremur náms- greinum: Á námssvi›i upplýsinga- og tæknimennta eru flrjár námsgreinar: hönnun og smí›i,3 nýsköpun og hagnýting flekkingar og upplýsingamennt. Auk fless eru sett fram innan svi›sins almenn markmi› um tölvulæsi nemenda, undir flætti sem nefnist tölvunotkun í grunnskóla (Menntamálará›uneyti›, 1999b, bls. 5). Forma›ur forvinnuhópsins á námssvi›i upplýsinga- og tæknimenntar taldi a› bak- grunnur hans sem fræ›imanns og rafmagnsverkfræ›ings hef›i veri› ástæ›a fless a› hann var valinn og taldi fla› skyldu sína a› auka hlut tækni og vinnubrag›a í flessum námssvi›um í námskránni: … en fla› var fletta a› fá flennan verkfræ›ilega hugsunarhátt, temja e›a reyna a› fá krakkana til a› hugsa einhvern veginn flannig, út frá flessari a›fer›afræ›i svona eins og verkfræ›ingar vinna, sem er bara almenn a›fer›afræ›i. Skilgreina hvernig hlutirnir eiga a› enda og búa til ferli a› flví, fla› var líka veri› a› reyna a› tengja tölvur inn í námi›. Þa› var sem sagt flvert á [námsgreinar] frekar en a› hafa fla› of miki› sér, flétta fla› inn í greinarnar (Forma›ur forvinnuhópsins, úr vi›tali, nóvember 2003). „ V I Ð V O R U M E K K I B U N D I N Á K L A F A F O R T Í Ð A R I N N A R “ 82 3 Sú rannsókn sem hér er skýrt frá tekur ekki til flri›ja námsvi›sins, Hönnunar og smí›a, en fla› er ver›ugt rannsóknarefni flar sem hugmyndir höfunda koma flar saman í efni og a›fer›um. uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 82
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.