Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 85

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 85
á flrennan hátt. Í fyrsta lagi samflættist hún beint vi› tíma annarra(r) greina(r). Í ö›ru lagi getur skólinn nýtt eigin rá›stöfunartíma fyrir greinina. Í flri›ja lagi má blanda saman flessum tveimur a›fer›um (Menntamálará›uneyti›, 1999b, bls. 21). …… Þannig getur nýsköpun og hagnýting flekkingar or›i› gó›ur stu›ningur vi› náms- markmi› annarra greina me› flví a› setja efni› í nýtt samhengi og tengja fla› vi› veruleika nemenda, sköpunarflörf og leikgle›i (Menntamálará›uneyti›, 1999b, bls. 32). Umsjónarma›urinn í upplýsinga- og tæknimennt sag›i sí›ar um skiptingu náms í fag- greinar: Ég held a› fla› hafi ekki veri› ætlunin a› koma upp flessum „Kínamúrum.“ Þetta er miklu fremur vi›brög› kerfis sem trúir flví a› fla› sé bara til einn upphafssta›ur a› tiltekinni flekkingu, eitt skilgreint hli›. Og allir ver›a a› fara í gegnum fletta tiltekna hli›. Þetta finnst mér fla› versta í skólaflróuninni sem námskrárnar leiddu af sér (Umsjónarma›ur í upplýsinga- og tæknimennt, í vi›tali, nóvember 2003). A›alnámskrá grunnskóla – upplýsinga- og tæknimennt einkennist af mótsetningum. Öll tólf grunnskólaheftin eru me› sams konar framsetningu, burtsé› frá e›li námsins, innihaldi, lei›beiningum um nám og kennslu og lokamarkmi›um námsins. Námssvi›i› í upplýsinga- og tæknimennt er sett fram í anda hef›bundinnar faggreinanámskrár, me› tilheyrandi a›almarkmi›um. Ekki eru sett fram lokamarkmi› fyrir námssvi›i› upplýsinga- og tæknimennt sem heild en samt sem á›ur er gert rá› fyrir flví sem sérstöku vi›fangsefni í vi›mi›unarstundaskrá. Námskráin gerir kröfur um a› kennarar og/e›a skólinn sameinist um gildi fless a› nota upplýsingatækni í námi (og starfi) en lagt er upp me› færnimarkmi› fyrir nemendur. Reikna› er me› a› kennarar flurfi a› tileinka sér tölvu- og upplýsingafærni a› nokkru leyti enda er mælt me› a› upplýsingatækni sé notu› flvert á námsgreinar. Rökin fyrir námssvi›inu vir›ast liggja í nau›syn fless fyrir áframhaldandi uppbyggingu hagkerfis landsins jafnt og velfer› einstaklinga, rök sem gætu veri› langt frá veruleikanum í kennslustofum. UMRÆÐUR Skilgreining Reid (1994) á a›alnámskrá tiltekur flrennt sem einkennir hana: ni›urrö›un efnis í námssvi›, a› hægt sé a› ljúka námsfláttum og meta flá og a› tillit sé teki› til hagsmuna og hef›a í vi›komandi landi. Á flessi skilgreining vi› um A›alnámskrá grunnskóla – upplýsinga- og tæknimennt? Vissulega er efni› sett fram á flremur afmörku›um námssvi›um, um ni›urrö›un efnis er a› ræ›a og efninu er skipt upp í afmarka›a áfanga. Álitamál er hins vegar hvort fleir eru fless e›lis a› hægt sé a› ljúka fleim vegna fless a› oft er um a› ræ›a lýsingu á vinnulagi sem vonast er til a› nemendur temji sér. Námskrárhöfundar leggja til a› námsmat fari ekki fram me› hef›bundnum prófum. Þeir leggja til a› meti› sé út frá gátlistum „sem kennarinn býr til og birtir A L L Y S O N M A C D O N A L D , Þ O R S T E I N N H J A R T A R S O N , Þ U R Í Ð U R J Ó H A N N S D Ó T T I R 85 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 85
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.