Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 87

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 87
Hér ver›ur reynt a› meta a› hva›a marki ger› a›alnámskrár í upplýsinga- og tæknimennt er unnin í anda rá›ager›ar eins og hér er lýst. Ljóst er a› lykila›a›ilar höf›u mjög ákve›na sýn var›andi gildi menntunar, upp- lýsingatækni, hagnýtingu flekkingar og vinnubrög›. Fræ›imenn og kennarar tóku flátt í forvinnu- og vinnuhópnum og haldnir voru fundir reglulega. Verkefnastjórnin var nýtin á fjármuni sem til rá›stöfunar voru; forvinnu- og vinnuhópar unnu eftir skýrum fyrir- mælum og samkvæmt stífri tímaáætlun. Afraksturinn, námskráin, leit dagsins ljós í fallegum, handhægum bæklingum á árinu 1999. Í verkefnastjórninni, í forvinnuhópum og í vinnuhópum gafst tækifæri til a› hlusta á, vinna úr og sætta mismunandi sjónarhorn. Verkaskipting milli helstu a›ila var fló skýr, rá›herrann og verkefnastjórinn sköpu›u rammann og settu tímamörk. Umsjónarma›ur og forma›ur forvinnuhópsins komu svo me› fleim a› verkinu og mótu›u innihaldi› ásamt ö›rum. Ekki var fló um neina tog- streitu milli hlutverka a› ræ›a. Frá upphafi hvatti rá›herrann til notkunar upplýsinga- og samskiptatækni í skólum og verkefnastjórinn sá tækifæri í ger› námskrárinnar til a› innlei›a nýjan hugsunarhátt í skólana. Námskrárkaflar eins og Nýsköpun og hagnýting flekkingar voru í samræmi vi› sko›anir rá›herrans og verkefnastjórans. Stefnumótendur vildu verulega endursko›a›a a›alnámskrá, fleir vildu fá „nýja“ nám- skrá. Í umræ›um sínum um flróun a›alnámskrár í Finnlandi hefur Simola (1998) nota› hugtaki› wishful rationalism, e›a raunsæi lita› óskhyggju, til a› lýsa flví flegar stefnu- mótendur reyna a› koma sýn sinni í menntamálum í framkvæmd me› skipulög›um hætti í námskránni. Líkt vir›ist fari› me› stefnumótendur á Íslandi sem vildu fá námskrá og námssvi› sem gæti stu›la› a› greinandi hugsun fremur en lýsandi inni í skólunum. Námskráin átti a› fela í sér a›fer›afræ›i sem gæti leitt til nýsköpunar. Þeir vildu ná fram heildarstefnu sem næ›i til námskrárinnar allrar og sáu flar fyrir sér flverfagleg verkefni flar sem tölvunotkun, flróun færni í upplýsinga- og samskiptatækni og nýsköpun flekkingar væru grunnflemu náms og kennslu. Þeir hófust handa vi› a› smí›a slíka námskrá me› verkefnanálgun (project management) í ákve›num verkfláttum og tímaramma sem marka›i upphaf og lok vinnunnar. Vi›fangsefni› var alls ekki tali› óyfirstíganlegt, heldur vel framkvæmanlegt, og einungis spurning um a› koma flví í verk. Verkefni› var a› stofni til mi›stýrt en engu a› sí›ur var gert rá› fyrir flátttöku kennara vi› mótun fless. Auk fless var gert rá› fyrir fleirra flætti í lokaútfærslu í hverjum skóla. Þa› má greina ákve›na spennu í or›ræ›unni um upplýsinga- og tæknimennt í skóla- starfi. Þrátt fyrir eindreginn vilja stefnumótenda á Íslandi til a› opna nýjar víddir hafa fleir unni› samkvæmt flví sem Reid (1994) kallar hi› ríkjandi vi›horf flegar sett voru lokamark- mi›, áfangamarkmi› og flrepamarkmi›. Námskráin í heild er gefin út í tólf heftum sem au›kennd eru me› nöfnum námsgreina. Þær eru nokkurs konar tæki sem er nota› til a› vinna áfram a› námskrám í íslenskum skólum en í regluger›um og í túlkun laganna eru fla› námsgreinar, e›a sérstakar faggreinar, sem rá›a fer›inni í vi›mi›unarstundartöflu (Menntamálará›uneyti›, 1999a, bls. 29), og sem einkenna flestar skólanámskrár. Eins og á›ur hefur komi› fram er haft eftir einum vi›mælanda a› hann taldi a› verkefni› sjálft, fla› a› gera nýja námskrá í upplýsinga- og tæknimennt, hef›i ekki veri› bundi› á klafa fortí›arinnar. A› áliti greinarhöfunda er hér um vanmat a› ræ›a á A L L Y S O N M A C D O N A L D , Þ O R S T E I N N H J A R T A R S O N , Þ U R Í Ð U R J Ó H A N N S D Ó T T I R 87 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.