Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 88

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 88
skri›flunga kerfis og hef›a í skólamálum. Hvernig afrakstur vinnunnar var lag›ur fram og hvernig flátttakendur voru valdir í vinnuhópa er til marks um fla›. Forystua›ilar a› nýrri námskrá um upplýsinga- og tæknimennt kusu e›a ákvá›u a› nýjar áherslur skyldu birtast í sérhefti og a› vinna skyldi eftir sömu forskrift og gert var í faggreinum sem hafa tilheyrt skólagöngu jafnvel öldum saman. En samt er um nýja nálgun a› ræ›a og trú á nau›syn fless a› efla greinandi hugsun og skipulög› vinnubrög› um lei› og ný verkfæri eiga a› nýtast í námi. Hverjir voru svo fleir faga›ilar sem flurftu a› vinna áfram me› a›alnámskrá og útfæra hana í skólum? Augljóst var a› faggreinakennarar tóku vi› a›alnámskrám hver í sinni grein en ekki er ljóst hva›a kennarar námsskrárhöfundar reiknu›u me› a› myndu taka vi› upplýsinga- og tæknimenntarnámskránni í skólunum. Fró›legt hef›i veri› a› sjá hver áhrif fless hef›u veri› á starf skólanna ef hugmyndir um upplýsingamennt og nýsköpun og hagnýtingu flekkingar hef›u veri› grundvöllur a› endursko›un allra námskránna fremur en a› kynna flær sem „námsgreinar“ (Menntamálará›uneyti›, 1999b, bls. 5). Námskrár- hóparnir unnu hli› vi› hli› a› flví a› útfæra námskrár en ekki var um a› ræ›a samvinnu milli hópa flótt umsjónarmenn hef›u samrá›. Bæ›i vinnulagi› og afraksturinn vi› ger› námskrár í upplýsinga- og tæknimennt gaf til kynna a› um sérstaka námsgrein væri a› ræ›a flótt hugmyndir lykila›ila stefndu til annars. Sagan hefur kennt okkur fla› sem fræ›imenn hafa líka bent á, a› faggreina- menning og skipulag skólans er sterkt afl sem flarf a› taka mi› af í skólaflróun. Tilraunir til a› breyta skipulagi og áherslum eru líklegar til a› lei›a til valdabaráttu innan skólans flar sem flekking og vald eru óhjákvæmilega tvinnu› saman (sjá t.d. Bernstein, 1973 og 2000; Tyack og Cuban, 1995). LOKAORÐ Hér hefur veri› lagt mat á hvort vinnuferli› vi› ger› a›alnámskrár í upplýsinga- og tæknimennt einkennist af rá›ager› eins og Reid (1994) leggur til. Menntamálará›herra og verkefnastjóri hófu vinnuna me› fla› a› lei›arljósi a› mikil- vægt væri a› mismunandi hópar kæmu a› námskrárger›inni og ynnu a› henni á vi›eigandi hátt samkvæmt röklegri áætlun. Erfitt er a› leggja mat á hversu miki› tillit var teki› til si›fer›islegra og félagslegra flátta mi›a› vi› flau gögn sem fyrir liggja en a› áliti greinarhöfunda var skri›flungi hef›a í skólakerfinu vanmetinn af vinnulagi og afrakstri a› dæma. Labaree (1998) hefur bent á a› menntamál séu „the softest of the soft fields of inquiry“ og a› or›ræ›an sem tengist menntun sé opin öllum og vir›ist vera skiljanleg burtsé› frá fagflekkingu fólks. Inn á svi› menntamála kemur oft fólk sem ekki er sérfræ›ingar á flví svi›i og jafnframt eru menntamál oft varnarlaust gagnvart gagnrýni. Þa› er umhugsunar- vert a› ein djarfasta tilraun í skólamálum samtímans á Íslandi, fla› er, a› innlei›a og formgera flætti í skólastarfi sem endurspegla flarfir í atvinnulífi, eins og upplýsingamennt og nýsköpun og hönnun, var sett í hendur vel mennta›ra og áhugasama forystua›ila sem „ V I Ð V O R U M E K K I B U N D I N Á K L A F A F O R T Í Ð A R I N N A R “ 88 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 88
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.