Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 103
hans. Þetta á reyndar einkum vi› um flann hóp nemenda sem ætlar a› taka samræmda
prófi›. Sí›an er reynt a› nota tímana eins miki› og hægt er til annarra hluta, svo sem
flemaverkefna og verklegrar kennslu.
Vi› erum búin a› búa til svona drillæfingar og gagnvirk próf. Vi› hef›um aldrei gert
fletta ef fletta próf hef›i ekki veri› og fletta strí›ir a› vissu leyti gegn okkar hug-
myndafræ›i.
Í skóla Silju fara kennarar heldur ekki varhluta af togstreitunni milli fless a› gera fla› sem
hugur fleirra stendur til í kennslunni og fless sem fleim finnst prófi› krefja flá um.
Og svo er flessi togstreita: Á ma›ur bara a› halda sínu striki og gera fletta eins og
vi› erum vön af flví a› vi› höfum trú á flví flótt fla› geti hugsanlega skemmt fyrir
barninu sem fær flá ekki eins hátt á náttúrufræ›iprófinu – e›a á ma›ur a› spila
me›? Og ma›ur fer í fla› a› spila me›, vegna fless a› manni finnst ma›ur ekki geta
teki› hina ákvör›unina af flví a› fletta er barni› – nemandinn okkar – sem vi›
flurfum einhvern veginn a› hjálpa til fless a› hann hafi forsendur til a› taka fletta
blessa›a próf.
Verkleg kennsla í náttúrufræ›i
Öllum vi›mælendum mínum sem tengjast náttúrufræ›ikennslunni ber saman um a›
verkleg kennsla í náttúrufræ›i á unglingastiginu eigi undir högg a› sækja. Þeir nefna fló
mismunandi ástæ›ur fyrir flessu. Jónas kennir samræmda prófinu ekki sérstaklega um.
Hann talar um a› tilraunir séu erfi›ar í framkvæmd, undirbúningur fleirra tímafrekur,
hópar of stórir, nemendur hafi ekki eir› til a› ljúka tilraunum, lesi ekki fyrirmæli og
mistakist oft. Auk flessa bendir hann á – og sama gerir Sveinn – a› nú sé ekki lengur
kostur á skiptitímum í verklegum tímum í náttúrufræ›i sem geri a› verkum a› hópar séu
óhæfilega stórir í flessum tímum.
Sveinn, Helga og Silja beina aftur á móti sjónum a› fleim áhrifum prófsins sem lýst er
í kaflanum hér a› framan og telja a› kennslubókastýring og kröfur um yfirfer› komi ni›ur
á verklegri kennslu í greininni. Sveinn segir:
Þetta er svo miki› kapphlaup a› tro›ast yfir námsefni› … a› menn gera bara ekki
anna› … og ef menn aftur á móti ætla a› kenna námsefni› eins og gert er rá› fyrir
… miki› af verklegu flá er fla› vonlaust.
Sveinn segist hafa ney›st til a› fækka tilraunum, sé farinn a› sleppa sumum alveg e›a
gera einungis eina flar sem á›ur voru ger›ar tvær. Hann telur enda augljóst a› tilraunir
komi nemendum ekki a› gagni á prófinu. Þa› byggist eingöngu á fjölvalsspurningum og
hvergi sé gert rá› fyrir a› nemendur segi frá neinu.
Þetta próf er náttúrulega meingalla› hva› fla› var›ar a› fla› er veri› a› prófa mjög
takmarka›an hluta af flekkingu nemenda me› krossaprófinu og mér sýnist sem
sagt a› fletta fyrirkomulag … geti hreinlega bara ey›ilagt náttúrfræ›ikennslu í
skólum … slátra› miki› til verklega hlutanum í náttúrufræ›ikennslunni, bæ›i í
líffræ›inni og ég tala nú ekki um í e›lisfræ›inni.
R Ú N A R S I G Þ Ó R S S O N
103
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 103