Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 103

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 103
hans. Þetta á reyndar einkum vi› um flann hóp nemenda sem ætlar a› taka samræmda prófi›. Sí›an er reynt a› nota tímana eins miki› og hægt er til annarra hluta, svo sem flemaverkefna og verklegrar kennslu. Vi› erum búin a› búa til svona drillæfingar og gagnvirk próf. Vi› hef›um aldrei gert fletta ef fletta próf hef›i ekki veri› og fletta strí›ir a› vissu leyti gegn okkar hug- myndafræ›i. Í skóla Silju fara kennarar heldur ekki varhluta af togstreitunni milli fless a› gera fla› sem hugur fleirra stendur til í kennslunni og fless sem fleim finnst prófi› krefja flá um. Og svo er flessi togstreita: Á ma›ur bara a› halda sínu striki og gera fletta eins og vi› erum vön af flví a› vi› höfum trú á flví flótt fla› geti hugsanlega skemmt fyrir barninu sem fær flá ekki eins hátt á náttúrufræ›iprófinu – e›a á ma›ur a› spila me›? Og ma›ur fer í fla› a› spila me›, vegna fless a› manni finnst ma›ur ekki geta teki› hina ákvör›unina af flví a› fletta er barni› – nemandinn okkar – sem vi› flurfum einhvern veginn a› hjálpa til fless a› hann hafi forsendur til a› taka fletta blessa›a próf. Verkleg kennsla í náttúrufræ›i Öllum vi›mælendum mínum sem tengjast náttúrufræ›ikennslunni ber saman um a› verkleg kennsla í náttúrufræ›i á unglingastiginu eigi undir högg a› sækja. Þeir nefna fló mismunandi ástæ›ur fyrir flessu. Jónas kennir samræmda prófinu ekki sérstaklega um. Hann talar um a› tilraunir séu erfi›ar í framkvæmd, undirbúningur fleirra tímafrekur, hópar of stórir, nemendur hafi ekki eir› til a› ljúka tilraunum, lesi ekki fyrirmæli og mistakist oft. Auk flessa bendir hann á – og sama gerir Sveinn – a› nú sé ekki lengur kostur á skiptitímum í verklegum tímum í náttúrufræ›i sem geri a› verkum a› hópar séu óhæfilega stórir í flessum tímum. Sveinn, Helga og Silja beina aftur á móti sjónum a› fleim áhrifum prófsins sem lýst er í kaflanum hér a› framan og telja a› kennslubókastýring og kröfur um yfirfer› komi ni›ur á verklegri kennslu í greininni. Sveinn segir: Þetta er svo miki› kapphlaup a› tro›ast yfir námsefni› … a› menn gera bara ekki anna› … og ef menn aftur á móti ætla a› kenna námsefni› eins og gert er rá› fyrir … miki› af verklegu flá er fla› vonlaust. Sveinn segist hafa ney›st til a› fækka tilraunum, sé farinn a› sleppa sumum alveg e›a gera einungis eina flar sem á›ur voru ger›ar tvær. Hann telur enda augljóst a› tilraunir komi nemendum ekki a› gagni á prófinu. Þa› byggist eingöngu á fjölvalsspurningum og hvergi sé gert rá› fyrir a› nemendur segi frá neinu. Þetta próf er náttúrulega meingalla› hva› fla› var›ar a› fla› er veri› a› prófa mjög takmarka›an hluta af flekkingu nemenda me› krossaprófinu og mér sýnist sem sagt a› fletta fyrirkomulag … geti hreinlega bara ey›ilagt náttúrfræ›ikennslu í skólum … slátra› miki› til verklega hlutanum í náttúrufræ›ikennslunni, bæ›i í líffræ›inni og ég tala nú ekki um í e›lisfræ›inni. R Ú N A R S I G Þ Ó R S S O N 103 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 103
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.