Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 104
Sveinn bendir einnig á a› fla› sé undir hælinn lagt hvort tilraunir séu ger›ar á mi›stig-
inu. Námsefni› og námskráin geri a› vísu rá› fyrir flví en margir bekkjarkennarar veigri
sér vi› a› gera tilraunir me› nemendum og flá er fla› einfaldlega ekki gert.
Samræmd próf og valgreinar í 9. og 10. bekk
Svo vir›ist sem samræmdu prófin, og flá ekki einungis samræmda prófi› í náttúrufræ›i,
hafi talsver› áhrif á frambo› valgreina í skólum vi›mælenda. Á flessu eru fló undan-
tekningar. Silja segir a› í sínum skóla rá›i prófi› engu um frambo› valgreina á svi›i
náttúrufræ›innar. Þó telur hún hugsanlegt a› fla› hafi einhver áhrif á efnistök í
náttúrufræ›ivali í 9. og 10. bekk en treystir sér ekki til a› sta›festa fla› flar sem hún
kennir ekki flessa valgrein nú.
Jónas telur einnig a› valgreinar innan náttúrufræ›innar í skóla sínum rá›ist a›
óverulegu leyti af flörfum prófsins. Til dæmis sé bo›i› upp á val í rafmagnsfræ›i sem sé
ekki nema a› takmörku›u leyti undirbúningur fyrir prófi› heldur til a› koma til móts vi›
áhuga hluta nemenda. Þó er í skóla hans veturinn 2003–2004 valhópur nemenda úr 9. og
10. bekk flar sem lög› er áhersla á efnafræ›i og stjörnufræ›ihlutinn af náttúrufræ›inni er
einungs kenndur í vali. Á Helgu og Sveini er a› skilja a› í skólum fleirra séu valgreinar
innan náttúrufræ›innar (t.d. e›lisfræ›i, efnafræ›i, líffræ›i og jar›fræ›i/stjörnufræ›i)
a.m.k. a› nokkru leyti nota›ar til a› bæta vi› flann tíma sem fer í a› fara yfir náms-
bækurnar sem eiga a› búa nemendur undir prófi› í náttúrufræ›i og fleir sem taka flessar
valgreinar séu fyrst og fremst fleir sem ætla í samræmda prófi›. Skólanámskrár skólanna
renna sto›um undir fletta. Í fleim kemur fram a› námsefni í flessum valgreinum er a›
talsver›u leyti úr bókaflokknum Almenn náttúruvísindi, sem nota›ur er í kennslu í kjarna,
enda flótt vissulega megi sjá dæmi um a› ví›ar sé leita› fanga. Deildarstjórinn í hópi
vi›mælenda minna, Ólína, sta›festir enn fremur a› fleir kennarar sem kenna náttúru-
fræ›i og samfélagsfræ›i til samræmds prófs í skóla hennar telji æskilegast a› fleir
nemendur sem ætla a› taka prófi› taki vi›komandi valgreinar.
Til a› rekja flennan flrá› örlíti› lengra kanna›i ég frambo› annarra valgreina skólaári›
2003–2004 í skólum vi›mælenda minna. Í skóla Silju vir›ist skólanámskráin sta›festa flá
sta›hæfingu hennar a› valgreinar taki á engan hátt mi› af samræmdum prófum. Í ö›rum
skólanámskrám má sjá vísbendingar um áhrif samræmdu prófanna á frambo› valgreina.
Í skóla Sveins er bo›i› upp á bæ›i landafræ›i og mannkynssögu sem valgreinar en af
lýsingu á fleim ver›ur ekkert sérstakt rá›i› um tengsl fleirra vi› samræmda prófi› í
samfélagsgreinum. Í hinum skólunum tveimur eru samfélagsgreinar einnig í bo›i og í
fleim bá›um á a› fara yfir efni sem ekki hefur gefist tími til a› sinna í kjarna. Í annarri
námskránni er einnig teki› fram a› fyrir flann hluta hópsins sem ætlar í samræmt próf
ver›i efni› a› nokkru leyti samantekt á grunnatri›um í samfélagsgreinum. Ekki er teki›
fram hvort e›a hvernig vali› á a› fljóna fleim hluta hópsins sem ekki ætlar í prófi›.
Í fléttbýlisskólunum flremur er bo›i› upp á val í stær›fræ›i og íslensku, bæ›i fyrir 9.
og 10. bekk, svokalla›a „grunna“. Þeir eru ætla›ir til stu›nings vi› nám í kjarna fyrir flá
nemendur sem standa höllum fæti í flessum greinum. Í einum skólanna er teki› fram a›
stær›fræ›igrunnurinn sé ætla›ur nemendum me› einkunn undir 5. Í einum skólanna er
einnig í bo›i dönskugrunnur og enskugrunnur, bæ›i fyrir 9. og 10. bekk.
„ O G M A Ð U R F E R Í Þ A Ð A Ð S P I L A M E Ð … “
104
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 104