Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 104

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 104
Sveinn bendir einnig á a› fla› sé undir hælinn lagt hvort tilraunir séu ger›ar á mi›stig- inu. Námsefni› og námskráin geri a› vísu rá› fyrir flví en margir bekkjarkennarar veigri sér vi› a› gera tilraunir me› nemendum og flá er fla› einfaldlega ekki gert. Samræmd próf og valgreinar í 9. og 10. bekk Svo vir›ist sem samræmdu prófin, og flá ekki einungis samræmda prófi› í náttúrufræ›i, hafi talsver› áhrif á frambo› valgreina í skólum vi›mælenda. Á flessu eru fló undan- tekningar. Silja segir a› í sínum skóla rá›i prófi› engu um frambo› valgreina á svi›i náttúrufræ›innar. Þó telur hún hugsanlegt a› fla› hafi einhver áhrif á efnistök í náttúrufræ›ivali í 9. og 10. bekk en treystir sér ekki til a› sta›festa fla› flar sem hún kennir ekki flessa valgrein nú. Jónas telur einnig a› valgreinar innan náttúrufræ›innar í skóla sínum rá›ist a› óverulegu leyti af flörfum prófsins. Til dæmis sé bo›i› upp á val í rafmagnsfræ›i sem sé ekki nema a› takmörku›u leyti undirbúningur fyrir prófi› heldur til a› koma til móts vi› áhuga hluta nemenda. Þó er í skóla hans veturinn 2003–2004 valhópur nemenda úr 9. og 10. bekk flar sem lög› er áhersla á efnafræ›i og stjörnufræ›ihlutinn af náttúrufræ›inni er einungs kenndur í vali. Á Helgu og Sveini er a› skilja a› í skólum fleirra séu valgreinar innan náttúrufræ›innar (t.d. e›lisfræ›i, efnafræ›i, líffræ›i og jar›fræ›i/stjörnufræ›i) a.m.k. a› nokkru leyti nota›ar til a› bæta vi› flann tíma sem fer í a› fara yfir náms- bækurnar sem eiga a› búa nemendur undir prófi› í náttúrufræ›i og fleir sem taka flessar valgreinar séu fyrst og fremst fleir sem ætla í samræmda prófi›. Skólanámskrár skólanna renna sto›um undir fletta. Í fleim kemur fram a› námsefni í flessum valgreinum er a› talsver›u leyti úr bókaflokknum Almenn náttúruvísindi, sem nota›ur er í kennslu í kjarna, enda flótt vissulega megi sjá dæmi um a› ví›ar sé leita› fanga. Deildarstjórinn í hópi vi›mælenda minna, Ólína, sta›festir enn fremur a› fleir kennarar sem kenna náttúru- fræ›i og samfélagsfræ›i til samræmds prófs í skóla hennar telji æskilegast a› fleir nemendur sem ætla a› taka prófi› taki vi›komandi valgreinar. Til a› rekja flennan flrá› örlíti› lengra kanna›i ég frambo› annarra valgreina skólaári› 2003–2004 í skólum vi›mælenda minna. Í skóla Silju vir›ist skólanámskráin sta›festa flá sta›hæfingu hennar a› valgreinar taki á engan hátt mi› af samræmdum prófum. Í ö›rum skólanámskrám má sjá vísbendingar um áhrif samræmdu prófanna á frambo› valgreina. Í skóla Sveins er bo›i› upp á bæ›i landafræ›i og mannkynssögu sem valgreinar en af lýsingu á fleim ver›ur ekkert sérstakt rá›i› um tengsl fleirra vi› samræmda prófi› í samfélagsgreinum. Í hinum skólunum tveimur eru samfélagsgreinar einnig í bo›i og í fleim bá›um á a› fara yfir efni sem ekki hefur gefist tími til a› sinna í kjarna. Í annarri námskránni er einnig teki› fram a› fyrir flann hluta hópsins sem ætlar í samræmt próf ver›i efni› a› nokkru leyti samantekt á grunnatri›um í samfélagsgreinum. Ekki er teki› fram hvort e›a hvernig vali› á a› fljóna fleim hluta hópsins sem ekki ætlar í prófi›. Í fléttbýlisskólunum flremur er bo›i› upp á val í stær›fræ›i og íslensku, bæ›i fyrir 9. og 10. bekk, svokalla›a „grunna“. Þeir eru ætla›ir til stu›nings vi› nám í kjarna fyrir flá nemendur sem standa höllum fæti í flessum greinum. Í einum skólanna er teki› fram a› stær›fræ›igrunnurinn sé ætla›ur nemendum me› einkunn undir 5. Í einum skólanna er einnig í bo›i dönskugrunnur og enskugrunnur, bæ›i fyrir 9. og 10. bekk. „ O G M A Ð U R F E R Í Þ A Ð A Ð S P I L A M E Ð … “ 104 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 104
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.