Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 107

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 107
sem svarar til fless sem ekki er kennt e›a litla sem enga athygli fær. Af svörum vi›- mælenda minna má draga flá ályktun a› margnefndar Inntakstöflur Námsmatsstofnunar leiki flarna veigamiki› hlutverk og rá›i a› verulegu leyti ákvör›unum kennara um hva› er teki› til kennslu og hva› ekki. Í Inntakstöflum í náttúrufræ›i frá 2003 (Námsmatsstofnun, 2003) blasir vi›, svo dæmi sé teki›, a› lítil áhersla er á umfjöllun um líkama mannsins, getna›arvarnir og kynsjúkdóma (flokkur 2) og nær engin á hafi› vi› Ísland og vistkerfi í heimabygg› (flokkur 1). Þar sem fletta er byggt á könnun á raun- verulegum áherslum í kennslu ver›ur a› álykta a› flessir inntaksflættir séu hluti af núll- námskrá íslenskra grunnskóla í náttúrufræ›i á unglingastigi. Líta má svo á a› me› fleirri ytri stýringu sem hér hefur veri› lýst sé ákvör›unarvaldi› um skipulag kennslunnar og forgangsrö›un vi›fangsefna í náttúrufræ›i me› vissum hætti teki› frá kennurum og nemendum. Þa› er athyglisvert a› heyra tvo af vi›mælend- unum lýsa nokkurs konar si›fer›islegri togstreitu milli fless annars vegar a› kenna á flann hátt sem fleir telja réttastan og hins vegar fless a› kenna undir prófi›. Þessi togstreita veldur flví a› fleir veigra sér vi› a› taka til umfjöllunar vi›fangsefni sem fleir telja mikil- væg me› a›fer›um sem vekja áhuga nemenda vegna fless a› flau taka tíma frá flví a› búa nemendur undir samræmda prófi›. Bæ›i Shepard (1991) og Abrams (2004) draga fram ni›urstö›ur rannsókna sem benda í sömu átt og telja bá›ar a› flessi sta›a kunni, flegar til lengdar lætur, a› draga úr tilfinningu kennara fyrir flví a› fleim sé treyst sem fag- mönnum og um lei› sjálfstrausti fleirra og starfsánægju. Í ö›ru lagi er nau›synlegt a› sko›a hva›a tökum kennarar taka fla› efni sem teki› er til umfjöllunar. Af svörum vi›mælenda a› dæma gætir tilhneigingar til a› vi›fangsefni nemenda einkennist af flví a› safna upplýsingum til a› leggja á minni› á flví tiltölulega flrönga svi›i sem hægt er a› prófa me› a›fer›um samræmda prófsins fremur en a› vinna me› vi›fangsefni sem lei›a til djúprar flekkingar og skilnings. Hvort tveggja rímar vi› ni›urstö›ur námsmats- og námskrárfræ›inga sem benda á a› af flessum sökum sé vel hægt a› bæta árangur á samræmdum prófum án fless a› nemendur hafi auki› innistæ›u sína á svi›i djúprar flekkingar, rökhugsunar og skilnings (sjá t.d. Shepard, 1991). Þessi tilhneiging kann a› skýrast a› einhverju leyti af prófinu sjálfu sem sætir gagnrýni vi›mælenda fyrir smásmugulega áherslu á sta›reyndir og minnisatri›i. Auk fless sæta fjölvalspróf, eins og náttúrufræ›iprófi› er, gagnrýni margra fræ›imanna sem telja flá ger› prófa henta illa til a› meta flókna flekkingu sem gerir kröfur um rökhugsun, túlkun og mat (Darling-Hammond, 1997; Dysthe, 2004; Linn og Miller, 2005; Shepard, 1991; 2000). Hér ver›ur einnig a› hafa í huga flær miklu kröfur um yfirfer› námsefnis og afköst í námi sem vir›ist mega rekja til samræmda prófsins. Svo er a› heyra a› kennarar séu undir miklum flrýstingi a› „komast yfir“ mjög miki› námsefni í 8.–10. bekk og a› Inntakstöflurnar rá›i miklu um flá efnisflætti sem fengist er vi› í kennslunni. Efni› er sótt til kennslubókanna og flær taldar besti kosturinn til a› koma til skila fleirri flekkingu sem kemur nemendum best í prófinu enda eru fjölvalsverkefni, ey›ufyllingar og rétt/rangt spurningar fyrirfer›amikil í fleim verkefnum sem fylgja köflum bókanna. Um lei› ver›a vi›fangsefni sem ekki fljóna prófinu beint, svo sem vettvangsfer›ir, verkleg kennsla, tilraunir og umfjöllun um nánasta umhverfi nemenda, útundan flar sem enginn tími vinnst til fleirra. Allir vi›mælendur lýsa einmitt miklum áhyggjum af stö›u verklegrar R Ú N A R S I G Þ Ó R S S O N 107 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 107
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.