Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 119
raunveruleikann og geta útskýrt lausnir sínar. Nemendur sem falla á ne›sta hæfnisflrep,
e›a hæfnisflrep 1 geta einungis fengist vi› vi›fangsefni sem eru kunnugleg, geta
framkvæmt venjubundnar reiknia›ger›ir fái fleir skýr fyrirmæli.
Í fleim hluta PISA sem sko›ar lestur er nemendum skipt á fimm hæfnisflrep. Á hæfnis-
flrepi 5, efsta hæfnisflrepinu, eru fleir nemendur sem geta skili› langan og flókinn texta.
Þeir geta meti› og dregi› ályktanir og rá›i› vi› óvænt atri›i í textanum. Þessir nemendur
rá›a vi› texta flar sem upplýsingar eru utan meginmáls og gera sér grein fyrir hva›a upp-
lýsingar skipta máli. Þeir sem falla á hæfnisflrep 3, sem er mi›ja kvar›ans, geta í sumum
tilfellum tengt saman ólíka hluta textans, fleir geta bori› saman og meti› textann út frá
almennri flekkingu sinni. Á hæfnisflrepi 1 eru fleir sem geta lesi› einfaldan texta en eiga
erfitt me› a› rá›a vi› texta flar sem ólíkar upplýsingar eru settar fram. Þessir nemendur
rá›a vi› a› tengja einfaldar upplýsingar vi› hversdagslega flekkingu (OECD, 2004).
Miklu máli skiptir fyrir lönd a› sko›a ni›urstö›ur sínar út frá hlutfalli nemenda sem
lenda á hverju flrepi. Í skýrslu OECD er bent á a› ,,… me›an fjöldi nemenda me› sterkan
grunn í stær›fræ›i er mikilvægur fyrir samkeppnishæfni flekkingarsamfélaganna flá
skiptir ekki sí›ur máli hlutfall nemenda sem nær vi›unandi árangri. Löndin flurfi vinnu-
afl me› almenna menntun og einstaklingar sem skortir flessa flekkingu eru líklegri til a›
lenda í erfi›leikum á fullor›insárum“ (OECD, 2003, bls. 8). Þó flarna sé tala› um
stær›fræ›i mætti yfirfæra flessa sömu túlkun á a›ra flætti sem kanna›ir eru í PISA.
Í skýrslu OECD er greinilega hvatt til a› sko›a ni›urstö›ur bæ›i út frá me›alárangri
en ekki sí›ur dreifingu. Þa› er ljóst a› tvö lönd geta veri› me› svipa›an me›alárangur í
PISA en mjög ólíka dreifingu. Árangur yfir me›allagi getur t.d. bæ›i ná›st flar sem fáir
eru slakir og toga flví ekki me›altali› ni›ur, e›a flegar margir eru gó›ir og toga me›altali›
upp. Samanbur›ur á me›alárangri segir flví a›eins hluta sögunnar.
Árangur íslenskra nemenda í stær›fræ›i
Eins og á›ur kom fram var áherslan í PISA 2003 á stær›fræ›i, einkum flrjú svi› hennar,
fl.e. rými og lögun, breytingar og tengsl, magn og óvissu (OECD, 2003). Vi›fangsefni
verkefnanna eiga a› vera atri›i sem einstaklingurinn gæti rekist á í raunveruleikanum.
Einföldustu atri›i krefjast oftast einfaldra vanabundinna a›ger›a, en flóknari atri›i
krefjast túlkunar og fless a› einstaklingurinn sýni innsæi og sköpunargáfu, sjái hva›a
atri›i skipta máli og hvernig flau tengjast. Þetta er flví kannski á stundum nær hugmynd-
um um gestaflrautir en reikningi eins og bækur Elíasar Bjarnasonar kynntu fyrir kyn-
sló›um Íslendinga. Vandamál lífsins líkjast jú stundum gestaflrautum en vi› flurfum ekki
lengur á flví a› halda a› margfalda saman tvær flriggja stafa tölur hratt og örugglega.
Árangur íslenskra nemenda í PISA 2003 er yfir me›allagi í stær›fræ›i, e›a 515 stig, en
bent er á í skýrslu OECD a› í fimm löndum sem ná árangri yfir me›allagi sé dreifing mjög
lítill og er Ísland eitt flessara landa (OECD, 2003, bls. 11). Á mynd 1 er árangur
nemenda, fl.e. fjöldi sem er á hverju hæfnisflrepi í stær›fræ›i á Íslandi, borinn saman vi›
me›altal landa OECD og vi› flau lönd sem ná›u árangri yfir me›allagi1. Á myndinni sést
A M A L Í A B J Ö R N S D Ó T T I R
119
1 Þau eru: Ástralía, Belgía, Danmörk, Finnland, Frakkland, Holland, Japan, Kanada, Kórea, Nýja-
Sjáland og Tékkland.
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 119