Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 125

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 125
nemenda. Rökin fyrir flví a› vísindi (science) skyldu eiga sess í grunnmenntun allra barna frá upphafi skólagöngu sag›i hún m.a. flau a› nau›synlegt væri a› örva skilning allra barna á náttúrulegu og mannger›u umhverfi sínu, efla svonefnt vísindalegt læsi í samfélagi sem treysti or›i› á vísindalegar og tæknilegar lausnir á öllum svi›um, a› fyrir- byggja ranghugmyndir um náttúruleg fyrirbrig›i og sí›ast en ekki síst a› rækta me› öllu ungu fólki jákvæ› vi›horf til vísinda og skilning á mikilvægi fleirra í lífi og starfi (Harlen, 2000, bls. 1–2). Í formála sama rits segir hún a› brýnustu úrlausnarefnin í flessu sambandi séu annars vegar skilningur á flví hvernig börn læra og hins vegar slök menntun og færni kennara í náttúruvísindum (2000, ix). Vi› svipa›an tón kve›ur hjá Peter J. Fensham (2004). Hann segir a› náttúruvísindi hafi veri› fláttur í námskrám yngri stiga a› nafninu til allt frá sjöunda áratug 20. aldar, en einungis fáir metna›arfullir kennarar hafi teki› fla› alvarlega. Því hafi hin nýja áhersla á „vísindi fyrir alla“ og fla› a› náttúruvísindi og tækni skyldu eiga sinn fasta sess í námskrám yngri stiga skyldunáms vaki› upp erfi›ar spurningar. Hvernig átti slíkt a› takast flegar flestir kennarar flessa skólastigs höf›u veikan faglegan grunn á flessum svi›um og reyndar oft takmarka›an áhuga á fleim og voru jafnvel neikvæ›ir í gar› fleirra? Fensham tilgreinir ýmis önnur vandamál, svo sem vandræ›agang me› flátt tækni e›a tæknimenntar í skyldunámi og einnig a› menn hafi átt erfitt me› a› ákve›a hver af hinum mikla aragrúa flekkingarmarkmi›a og a›fer›a hinna hef›bundnu undirgreina raunvísinda, líffræ›i, e›lisfræ›i, efnafræ›i, jar›fræ›i og tækni, skyldu eiga heima í hinum nýju vísindanámskrám fyrir alla og hver ekki. Hva› átti eiginlega a› felast í hinu nýja vísindalega og tæknilega læsi fyrir alla? Hva› átti eiginlega a› bera á bor› fyrir yngri nemendur? Allyson Macdonald bendir einnig á fletta: „…æ fleiri nemendur, líka yngri nemendur og fleir sem höf›u minni námsgetu, voru komnir í náttúrufræ›inám. Þa› var ekki alveg ljóst hva› yngri nemendur ættu a› læra né hvers vegna…“(Allyson Macdonald, 2000). Hún vekur einnig athygli á flví a› ekki hafi veri› ljóst hva›a sérfræ›ingar hef›u best vit á flessu, fræ›imenn á svi›i vísinda, kennslufræ›ingar, námskrárfræ›ingar e›a hva›. Samanbur›arrannsóknirnar PISA og TIMSS Íslendingar eru metna›arfull fljó› me› framsæknar hugmyndir um tæknivædda og einstaklingsmi›a›a framtí›arskóla og me›al fleirra fremstu á svi›i upplýsinga- og samskiptatækni. Til marks um fla› eru Íslendingar í litlum hópi fljó›a sem taka flátt í svonefndri CBAS tilraun OECD, fl.e. a› prófa a› láta hluta nemenda sinna leysa vísindaflátt PISA 2006 í gegnum tölvur. Slík fljó› hlýtur a› hafa áhuga á tölulegum gögnum sem gera henni kleift a› bera sig saman vi› önnur ríki á sem flestum svi›um, ekki síst á svi›i vísindalegs læsis. Áhugi á slíkum samanbur›i fer vaxandi í heiminum og flví hlýtur a› vera eftirsóknarvert a› taka flátt í honum. Í fyrstu PISA-rannsókn OECD tóku 43 ríki til dæmis flátt, en vori› 2006 eru horfur á a› flau ver›i um 60. Samanbur›arrannsóknir eru gagnlegar ef ni›urstö›ur eru túlka›ar og nýttar á skynsamlegan hátt. En flær eru kostna›arsamar, vandasamar og reyndar varasamar. Þetta gildir ekki síst um menntarannsóknir flví flar er unni› me› mun erfi›ari og flóknari gögn en á flestum ö›rum svi›um og erfitt a› henda rei›ur á ýmsum innri tengslum og M E Y V A N T Þ Ó R Ó L F S S O N 125 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 125
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.