Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Qupperneq 126
samhengi. Dr. Alan Smithers bendir á a› stóru samanbur›arrannsóknirnar PISA og
TIMSS skilji eftir sig hafsjó af gögnum sem vandi sé a› lesa úr og túlka. Menn geti vali›
úr eftir hentugleika og sýnt, rætt og túlka› án heildarsamhengis ef fleim sýnist svo (2004).
Auk fless sé hætta á a› framagjarnir pólitíkusar hneigist til a› laga menntakerfi landa
sinna og jafnvel afskræma svo flau falli betur a› völdum inntaksfláttum slíkra rannsókna.
Í skrifum um stóru samanbur›arrannsóknirnar PISA og TIMSS má sjá skýr merki um
flann vanda sem felst í a› tilgreina hva›a markmi› og a›fer›ir hinna hef›bundnu
vísindagreina skipti máli í námi fyrir alla og hver ekki. Þetta kemur glögglega í ljós flegar
menn fara a› velta fyrir sér réttmæti slíkra rannsókna. Smithers telur sig koma auga á
vandræ›agang stjórnenda PISA-verkefnisins vi› a› skilgreina hva› fleir eru a› mæla.
Annars vegar sé tala› um a› meta flá flekkingu og kunnáttu sem a› mestu gagni komi í
lífinu, sbr. titil skýrslu me› fyrstu ni›urstö›unum, Knowledge and Skills for Life: First
Results from PISA 2000 (OECD, 2001). Hins vegar sé tala› um PISA sem sérskilgreinda
læsisrannsókn og flví sé erfitt a› átta sig á hvort vegi meira, mat á læsi e›a mat á flekkingu
og kunnáttu fyrir lífi›, e›a hvort um sé a› ræ›a sambræ›ing af hvoru tveggja (Smithers,
2004). Og ítreka› er spurt: Hva› felst eiginlega í flessu læsi?
Í PISA og TIMSS eru fjölmargir flættir rannsaka›ir til a› gera flátttökuríkjunum kleift
a› bera menntunarstig sitt saman vi› menntunarstig annarra ríkja. Þær eru líkar a› flví
leyti a› stær›fræ›i- og náttúruvísindamenntun eru talin mikilvæg svi› til a› rannsaka. En
lengra nær skörun flessara rannsókna líklega ekki. Þær eru ólíkar hva› var›ar markmi›,
inntak, uppbyggingu, spurningager›ir, val á úrtökum og flý›i og sí›ast en ekki síst hafa
flær gjörólíkan tilgang. Barry MacGaw, forstö›uma›ur á menntasvi›i OECD, lýsir
muninum á rannsóknunum tveimur, hva› var›ar náttúruvísindi (science), flannig a›
TIMSS hafi áhuga á „hva› flér hefur veri› kennt í náttúruvísindum og hve miki› af flví
flú hefur numi›“. PISA hafi hins vegar áhuga á „hva› flú ert fær um a› gera vi› flá
vísindaflekkingu sem flú hefur tileinka› flér“ (Smithers, 2004, bls. 7). TIMSS tók mi› af
sundurgreindum markmi›um í hinum hef›bundnu námskrám flátttökulandanna, en
PISA horfir á skilgreinda hæfileika og vi›horf sem manneskjan flarf a› búa yfir til a›
bjarga sér í samfélaginu vi› lok almenns skyldunáms (Harlen, 2001).
PISA 2006
Nú hefur PISA-verkefni› sta›i› yfir í 5 ár. Ári› 2000 var megináhersla lög› á almennt læsi
og ári› 2003 á stær›fræ›ilegt læsi. Vori› 2006 ver›ur kastljósinu beint a› vísindalegu læsi
(scientific literacy). Vi› fyrstu sýn vir›ist e.t.v. ljóst hva› flar er átt vi›, ekki síst ef vi› hor-
fum á væntingar okkar til skólans í fleim efnum og til fless hva› vi› viljum a› nemendur
a›hafist til a› ver›a vísindalega læsir. Til a› svo ver›i telur George D. Nelson, forstö›u-
ma›ur Project 2061, a› nemendur flurfi a› glíma vi› raunhæfar spurningar í sta› fless a›
læra eingöngu svör vi› spurningum um sundurgreint efni, nemendur flurfi a› hugsa og
ræ›a gagnrýni› í sta› fless a› flylja upp minnisatri›i, ö›last skilning á hugtökum í
samhengi í sta› fless a› leggja á minni› skilgreiningar fleirra, fást vi›, vinna me› og ræ›a
um náttúruleg og tæknileg fyrirbrig›i í sta› fless a› lesa eingöngu um flau á bók og sí›ast
en ekki síst a› nemendur vinni saman a› lausn verkefna og nýti sér tæknina til fless
(Nelson, 1999, bls. 16).
V I Ð H O R F
126
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:50 AM Page 126