Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 129
Uppeldi og menntun G R E T A R L . M A R I N Ó S S O N
14. árgangur 2. hefti, 2005
Stangast samræmd próf á vi›
stefnuna um skóla fyrir alla?
A› undanförnu hefur umræ›a um skólastarf í vaxandi mæli beinst a› árangri e›a
afrakstri náms og a› samanbur›i milli hópa og fljó›a. Minna hefur fari› fyrir umræ›u um
námi› sjálft, t.d. hvernig nám á sér sta›, hvernig skólastarf hefur áhrif á nám, hvers vegna
nemendur læra á mismunandi hra›a og me› mismunandi a›fer›um. Me› stefnunni um
skóla án a›greiningar er almenna grunnskólanum gert skylt a› mennta alla nemendur
sína á árangursríkan hátt án tillits til getu o.s.frv. Þetta flý›ir a› skólarnir ver›a a› mæta
fjölbreyttum námsflörfum á forsendum nemenda. Í flessari grein er spurt hvort og me›
hva›a hætti samræmt lokamat geti spegla› slíka fjölbreytni.
Samræmd próf í grunnskóla og PISA eru dæmi um próf sem eiga a› mæla árangur
náms. Hvorutveggja flessara tegunda mats eru próf sem fela í sér væntingar um
frammistö›u sem nemandinn stenst sjaldan fyllilega. Í fyrsta lagi gera flau kröfur sem
ólíklegt er a› fleir standi undir sem einstaklingar og í ö›ru lagi sýna flau me› samanbur›i
a› sumir hópar og skólar (jafnvel nemendur heillar fljó›ar) standa sig ekki eins vel og
a›rir. Þetta eru refsiáhrif prófanna sem oft auka sektarkennd fleirra sem ekki sýna
árangur í samræmi vi› væntingar. Því er ekki a› fur›a a› próf séu almennt talin ógn-
vænleg. Til eru a›rar tegundir námsmats sem ekki hafa flessi neikvæ›u áhrif, svo sem
flær sem byggjast á samstarfi vi› nemandann og flær sem eru flétta›ar inn í námi›,
einkum ef áherslan er lög› á a› benda á fla› sem vel er gert fremur en hitt.
En jafnframt áherslunni á árangur er nú einnig áhersla á samanbur› milli hópa og
fljó›a í fleim tilgangi a› efla samkeppni. Leita má skýringa á flessum áherslum í nokkrum
kennisetningum sem ég mun nú gera grein fyrir. Þessar hugmyndir tel ég framandi í
skólasamfélögum hvar sem er í heiminum vegna fless a› flær stangast á vi› flá nau›-
synlegu forsendu fyrir starfi kennarans a› hann flurfi a› trúa flví í lengstu lög a› nemand-
inn geti lært og a› hann muni gera fla› ef honum eru búnar heppilegar a›stæ›ur og veitt
gó› kennsla.
Áhersla á árangur náms er bygg› á fleirri kennisetningu a› hægt sé a› meta gildi
námsins me› flví a› mæla afraksturinn og a› hann sé réttmætur mælikvar›i á fla›. Auk
fless er gengi› út frá flví a› afraksturinn sé lei›beinandi um hvernig bæta megi námi›.
Þetta byggist á hugmyndum vissuhyggju um a› nau›synlegt sé og mögulegt a› byggja
mat á mælanlegum stær›um og á kenningum um a› atferli stýrist af aflei›ingum sínum.
Áherslan á a› bera saman hópa til a› auka samkeppni er leidd af fleirri kennisetningu
a› einstaklingar og hópar vilji bæta stö›u sína til a› efla sjálfstraust sitt, vir›ingu og völd.
A› baki býr sú hugmyndafræ›i a› hópar (flar me› taldar fljó›ir) leitist látlaust vi› a›
129
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:50 AM Page 129