Búnaðarrit - 01.01.1963, Side 15
BJOKN HALLSSON
11
1. Hallur f. 1902, bóndi og lireppstjóri á Rangá, kvænt-
ur Gunnliildi Þórarinsdóttur frá Skeggjastöðuin í
Fellum.
2. Ingibjörg f. 1904, saumakona, d. á Reyðarfirði 1950.
3. Gróa f. 1906, kona Helga Gíslasonar oddvita á Helga-
felli við Lagarfljótsbrú.
4. Þórhildur f. 1909, saumakona í Reykjavík.
5. Eiríkur f. 1913, sölustjóri S.I.B.S., Reykjalundi.
6. Björn f. 1914, dáinn 1936.
Björn átti sæti í sýslunefnd N.-Múlasýslu um nál. 20
ára skeið. Árið 1921 var liann kosinn í stjórn Búnaðar-
sambands Austurlands og var í henni til 1948, og formað-
ur síðustu 8 árin. Hafði þá að tilblutan sambandsins sauð-
fjárkynbótabú á Rangá með styrk frá því. Seblust lirútar
frá þessu búi allvíða um nokkurra ára skeið. Almennur
áliugi glæddist lijá bændum um að kynbæta sauðféð og
eignast arðbæran bústofn. Þessi áliugi dapraðist nokkuð
er fjárpestirnar herjuðu sveitir Héraðsins, en undir eins
og ráð fundust við að halda niðri garnaveikisplágunni,
glæddist ábuginn aftur, var búi komið upp á öðrum stað
og í breyttu formi, og lagðist þá fjárbúið á Rangá niður.
Fjárpestirnar fóru þar ekki bjá, fremur en annars staðar.
Fulltrúi á Búnaðarþingi var Björn 1923— 1929 og 1932
—1948. Um þetta greinir betur frásögn í 50 ára minning-
arriti búnaðarsambandsins eftir Pál Hermannsson alþing-
ismann og í 50 ára Búnaðarþingsriti eftir Ragnar Ás-
geirsson.
Eins og liér hefur komið fram, liefur verið skráð saga
Eiðaskólans á 75 ára starfsafmæli og saga Ivaupfélags
Héraðsbúa, 50 ára afmælisrit, báðar bækurnar eftir Bene-
dikt Gíslason frá Hofteigi, og minningarrit um Búnaðar-
samband Austurlands eftir Pál Hermannsson alþm. á 50
ára afmæli þess. Einnig rit um Búnaðarþing eftir Ragnar
Ásgeirsson ráðunaut. I öllum þessuin bókum kemur Björn
við sögu meira og minna, og gefast þar heimildir í ýtar-
lega ævisögu lians, sem þyrfti að rita fyrir aldarafmæli