Búnaðarrit - 01.01.1963, Page 144
Búnaðarþing 1963
Samkvæmt lögum Búnaðarfélags íslands liöfðu kosn-
ingar til Búnaðarþings farið fram sumarið 1962.
Þessir fulltrúar hlutu kosningu:
Fyrir Kjalnesingakjördœmi:
1. Kristinn Guðmundsson, bóndi, Mosfelli.
Varamaður: jóliann Jónasson, bóndi, Sveinskoti.
2. Einar Ólafsson, bóndi, Lækjarhvammi.
Varamaður: Ólafur Bjarnason, bóndi, Brautarholti.
Fyrir Borgfir&inga- og Mýrakjördœmi:
1. Sigurður Snorrason, bóndi, Gilsbakka.
2. Ingimundur Ásgeirsson, bóndi, Hæli.
Varamenn: Guðmundur Sverrisson, bóndi, Hvammi,
Jón Guðnmndsson, bóndi, Hvítárbakka.
Fyrir Snœfellsness- og Hnap'padalskjördœmi:
Gunnar Guðbjartsson, bóndi, Hjarðarfelli.
Varamaður: Páll Pálsson, bóndi, Borg.
Fyrir Dalamannakjördœmi:
Ásgeir Bjarnason, bóndi, Ásgarði.
Varamaður: í>óró]fur Guðjónsson, bóndi, Innri-Fagra-
dal.
Fyrir VestfirSingakjördœmi:
1. Jóhannes Davíðsson, bóndi, Neðri-Hjarðardal.