Búnaðarrit - 01.01.1963, Side 149
BUNABARÞING
145
blaðsins á Akureyri 1914—15 og Einars Þveræings 1926.
Auk ]>ess ritaði hann fjölda greina í innlend og erlend
blöð og tímarit. Þá ritaði bann: Helztu alidýrasjúkdóm-
ar á íslandi, 1915, og Sauðfé og sauðfjársjúkdómar á
Islandi, 1937.
Mannfræði og ættfræði voru honum mjög liugstæðar
fræðigreinar, einkum er leið á ævina. Árangurinn af því
er Árnesingaættir, mikið rit, er hanu gaf út, eftir að hann
lét af embætti.
Siguröur E. Hlíðar var árvakur embættismaður og
ósérhlífinn, og af söinu alúð og áhuga vann liann að öll-
um öðrum störfum, er lionum voru falin eða hann tók
sér fyrir hendur. Hann vann heilladrjúgt starf fyrir land-
búnaðinn. Hann var ljúfmenni í allri umgengni, góður
félagi og því vinsæll mjög og vel látinn, enda vildi liann
livers manns vanda leysa, er til lians leitaði, væri það á
lians valdi.
Sigurður E. Hlíðar var kvænlur Guðrúnu Lovísu Guð-
brandsdóttur, konsúls í Reykjavík. — Hann andaðist 18.
desember 1962.
Allir viðstaddir vottuðu liinum látnu virðingu sína með
því að rísa úr sætum.
Því næst minntist forseti á framkvæmdir við Bænda-
höllina og kvað vonir standa til, að þeim yrði lokið á
þessu ári, og þar næst nefndi liann nokkur mál, sem
þetta Búnaðarþing myndi taka til ineðferðar, svo sem
raforkumál sveitanna, fjárhagsmál bænda, breytingar á
lögum um Framleiðsluráð, liækkun afurðalána frá Seðla-
bankanum og nauðsyn á verðhækkun á framleiðsluvör-
um landhúnaðarins.
Að síðustu lýsti forseti yfir því, að þetta Búnaðarþing,
sem er liið 45. í röðinni, væri sett.
Landbúnaðarráðherra, Ingólfur Jónsson, ávarpaði því
næst Búnaðarþingið. I upphafi máls síns árnaði liann
hinum nýja húnaðarmálastjóra, dr. Halldóri Pálssyni,
HÚNAÐARIUT 10