Búnaðarrit - 01.01.1963, Blaðsíða 88
84
BUNABARRIT
stjórnar í Beltsville, Maryland, rétt lijá Wasliington D.C.
í Kanada lieimsótti ég Búnaðardeild liáskólans í brezku
Columbíu í Vaneouver, Tilraunastöðina í Letlibridge í
Albertafylki, Búnaðardeildir háskólanna í Saskatoon,
Saskatschewan og Winnipeg, Manitoba, landbúnaðar-
ráðuneytið í Ottawa og hina miklu tilraunastöð þess rétt
í jaðri borgarinnar og búnaðarháskólann, MacDonald
College, í McGill háskólanum í Quebecfylki.
Þessi ferð var í alla staði hin lærdónisríkasta, og var
margt á lienni að læra. Var ég beðinn að flytja stutt er-
indi um vaxtarlífeðlisfræði og búfjárrækt á umræðu-
fundum, sem skotið var á í tilefni komu ininnar í sum-
um búnaðardeildum liáskólanna í Kanada. Ég kynntist
mörgum ágætum búvísindamönnum í þessari ferð og
kynnti mér sérstaklega skipulag tilrauna- og rannsókna-
mála í Kanada, en þau mál bafa nýlega verið endur-
skipulögð þar í landi.
Ég kynnti mér einnig leiðbeiningastarfsemi á sviði land-
búnaðarins í Kanada og Bandaríkjunum. Finnst mér
ráðunautar vera of fáir í Kanada. í Bandaríkjunum, a.
m. k. í sumum ríkjum þar, eins og t. d. í Norður-Dakota og
Minnesota, er leiðbeiningaþjónusta, sem veitt er bænd-
um, til fyrirmyndar.
Onnur störf
Ég bef verið deildarstjóri Búnaðardeildar Atvinnu-
deildar Háskólans og sérfræðingur hennar í búfjárrækt,
eins og að undanförnu. Pétur Gunnarsson, sérfræðingur
Búnaðardeildar í fóðurrannsóknum, gegndi deildar-
stjórastörfum þá 10 mánuði, sem ég dvahlist erlendis.
Ég bef átt sæti í Tilraunaráði búfjárræktar, tilnefndur
af Búnaðarfélagi Islands, og verið formaður þess. Ólafur
E. Stefánsson, varaformaður Tilraunaráðs búfjárræktar,
gegndi forinannsstörfum í fjarveru minni.
Þá á ég sem sauðfjárræktarráðunautur, sæti í ráðgef-
andi nefnd um húsabyggingar í sveitum. Nefnd þessi á