Búnaðarrit - 01.01.1963, Blaðsíða 23
SKÝRSLA BÚNAÐARMÁLASTJÓRA
19
annast og liefnr nmsjón með öllum störfum, er snerta
nautgriparækt. Mjólkurframleiðsla er nú mesta fram-
leið’slugrein landbúnaðarins. Hafa störf við nautgripa-
ræktina farið ört vaxandi liin síðustu ár. Nú eru tveir
ráðunautar starfandi lijá Búnaðarfélagi Islands við þessa
framleiðslugrein. Eru þó alltaf meiri verkefni framundan
en hægt er að ljúka. Ólafur E. Stefánsson liefur auk ráðu-
nautsstarfsins haft að verulegu leyti á hendi erlend bréfa-
viðskipti fvrir félagið, gert skýrslur fyrir alþjóðastofn-
anir, aðstoðað starfsmenn landbúnaðarins við útvegun
náms- og ferðastyrkja erlendis og veitt þeim ýmiss konar
fyrirgreiðslu.
9. Jóhannes Eiríksson, aðstoðarnaútgriparæktarráðu-
nautur, liefur ásamt Ólafi E. Stefánssyni gegnt störf-
um við nautgriparækt þetta ár. Með bréfi dagsettu 19. des.
1962 fór Jóliannes Eiríksson fram á að fá hreytingar á
ráðningarkjörum sínum. Stjórn Búnaðarfélagsins af-
greiddi það með svoliljóðandi ályktun:
„Lagt fram bréf frá Jóhannesi Eiríkssyni, aðstoðar-
nautgriparæktarráðunaut, þar sem hann fer fram á,
að laun lians verði iiækkuð frá næstu áramótum, þann-
ig að liann færist upp um einn launaflokk, og það er í
sjötta flokk.
Einnig að starfsheiti lians verði eftirleiðis nautgripa-
ræktarráðunautur. Velvilji er fyrir því að verða við
þessum tilmælum, og verður ákvörðun um þetta tekin,
þegar titséð er um afgreiðslu fjárlaga“.
10. Þorkell Bjarnason, bóndi á Laugarvatni og kandi-
dat frá framhaldsdeildinni á Hvanneyri, liefur gegn starfi
hrossaræktarráðunautar á árinu, lausráðinn. Enn liefur
ekki verið gengið frá því, livaða skipan verður höfð á um
leiðbeiningar í hrossarækt eða liver verður ráðinn til að
gegna því starfi.
11. Páll Zóplióníasson, fyrrv. búnaðarmálastjóri og al-
þingismaður, hefur enn á ný orðið við þeirri beiðni fé-