Búnaðarrit - 01.01.1963, Side 54
50
BÚNAÐARRIT
ræktun í stykki því, er Búnaðarfélag Islands tók á leigu
árið 1958, á meðan Búnaðarfræðslan starfaði. Að vísu
var ekki fengizt við neina matjurtaræktun í þetta sinn,
en í þess stað var gróðursett allmikið magn af trjáplönt-
um ( birki og greni) þannig, að nú liefur verið myndaður
vísir að skjólbelti í kringum allt stykkið. Einnig voru
gróðursettar ýmsar tegundir af garðarunnum, sem pant-
aðar böfðu verið frá gróðrarstöð Búnaðarbáskólans á
Ási í Noregi, og er tilgangurinn sá að kanna ræktun
þeirra liér. Sjálfsagt má um það deila, livort Búnaðar-
félag Islands eigi að fást við slík verkefni nú um stundir,
að minnsta kosti mun ýmsum virðast það standa öðrum
stofnunum nær að taka sér það hlutverk á bendur, sem
beyrir athugunum og tilraunum til, á vettvangi garðyrkj-
unnar.
Ferðalög og fundahöld
Á árinu var ég í ferðalögum í 140 daga, þar af 125
daga innanlands og bálfan mánuð erlendis.
Strax eftir 20. janúar ferðaðist ég milli gróðrarstöðva
í Borgarfirði í nokkra daga. Var þá undirbúningur rækt-
unar víða á stöðvum í fullum gangi. Á fundi með garð-
yrkjubændum að Brún, Bæjarsveil þann 22. jan. bélt
ég erindi um ýms vandamál í sambandi við tómatræktun,
en ásamt gúrkum eru tómatar aðalframleiðslugrein borg-
firzkra garðyrkjubænda. Þann 25. jan. liélt ég erindi og
sýndi kvikmyndir á aðalfundi garðyrkjubændafélagsins
í Hveragerði og daginn eftir sat ég aðalfund Sambands
garðyrkjubænda, er baldinn var í Reykjavík. Fyrst í
febrúar skrapp ég austur á Skeið, og frá 13.—17. febrú-
ar heimsótti ég ýmsa garðyrkjubændur í Hrunamanna-
Jireppi, Biskupstungum og í Hveragerði og leit á upp-
ebli í gróðurhúsum þeirra. Víða litu sáðplöntur mjög vel
út, einkum voru þær áberandi beztar lijá þeim, er not-
að höfðu gervibirtu við uppeldið, en það þekkist aðeins
á örfáum gróðrarstöðvum hér ennþá. Á ný lieimsótti ég