Búnaðarrit - 01.01.1963, Side 218
214
BÚNAÐARKIT
Samanburðm- á afurðum eftir einlembur og tvílembur
Tafla 4 sýnir meðalþunga í dilkakjöti eftir einlembu
og tvílembu í sauðfjárræktarfélögunum iill baustin frá
1954—1961. Tölurnar eru byggðar á vegnum meðaltöl-
um öll árin.
Þessi 8 ár gefa tvílembur til jafnaðar 11.6 kg meira
dilkakjöt en einlembur. Brúttó arður eftir tvílembur í
(lilkum er því um 70% meiri en eftir einlembur. Mikill
Tnfln 4. Mf’Sulafurðir oftir tvílembur ng einlembur
Dilkakjöt, kj>
Eftir Kftir
Ár tvíl. einl. Misiminnr
1953—1954 27.5 16.2 11.3
1954—1955 27.6 16.1 11.5
1955—1956 28.7 16.8 11.9
1956—1957 29.0 17.1 11.9
1957—1958 27.6 16.5 11.2
1958—1959 28.0 16.3 11.7
1959—1960 28.2 16.4 11.8
1960—1961 28.0 16.5 11.5
munur á afurðum eftir tvílembu og einlembu bendir til,
að aðbúnaður að fénu sé góður, en sé munur þessi lítill,
bendir það til liins gagnstæða.
í 30 félögum var minni en 10 kg munur á afurðum í
dilkakjöti eftir tvílembu og einlembu og í 5 þeirra minni
en 9 kg, minnstur í Sf. Engildíðarbrepps, 8.0 kg. Ég tel,
að í öllum þessum félögum séu tvílembur a. m. k. of illa
fóðraðar á vorin og í sumum þeirra er allt féð of illa
fóðrað. Þessi félög eru: Sf. Leirár- og Melasveitar, Sf.
Skorradalsbrepps, Sf. Lundarreykjadalshrepps, Sf.
Skarðslirepps, Dal., Sf. Stóljii, Bólstaðarlilíðarlireppi, Sf.
Langdæla, Sf. Engiblíðarlirepps, Sf. Sproti, Lýtingsstaða-
lireppi, Sf. Kári og Sf. Frosti, Akrabreppi, Sl'. Vestri,