Búnaðarrit - 01.01.1963, Blaðsíða 127
SKÝRSLUR STARFSMANNA
123
ið saman, sér forðagæzlumaðurinn fljótt, livar góðu fjár-
mennirnir eru, og er ekki nema eðlilegt, að hann þá taki
nokkurt tillit til þess, þegar hann gefur oddvita skýrslu
um skoðunina og livaða ráðstafanir liann telur, að þurfi
að gera, til þess að ásetningur verði öruggur á komandi
vetri. Ég hef sjálfur verið oddviti og komizt í |iær að-
stæður, að forðagæzlumaður taldi bónda í hreppnum
vanta fóSur og vildi láta hann farga kú, svo liann liefði
örugglega næg hey. Bóndinn taldi hins vegar, að hann
Jjyrfti Jiess ekki. Ég vissi, að hann var vanur að komast
af með lítil liey handa fénu. Var eini bóndinn í hreppn-
um, sem fylgdi fé sínu í hagann og stóð hjá Jiví á heit-
inni, og ég var í vamlræðum um, hvað gera skyhli. Eftir
að ég liafði talað við bóndann, varð J)ó að samkonndagi,
að hann fargaði kú, eins og forðagæzlumaðurinn vildi.
Það kom í ljós um vorið, að hóndi Jiessi fyrnti tæplega
hálft kýrfóður, svo liann hefði ekki haft nóg, ef liann
hefði ekki fargað kúnni. Lík dæmi munu vera til úr
fjölda sveitarfélaga, Jjar sem eru góðir forðagæzlumenn
og hreppsnefnd, sem gerir skyldu sína.
Öll árin, sem ég lief liaft J)essi mál með höndum, hef
ég þurft að útvega mörgum bændum hey, Jiegar dregið
hefur að vorinu. Mér liefur heppnazt })að oftast, en erfið-
leikar liafa oftast reynzt miklir á flutningunum, og staf-
ar J)að bæði af því, hve seint menn hafa heðið um J)að,
live erfitt hefur verið að fá það vélbundið, en öðru vísi
verður })að ekki flutt milli hafna á skipum, og live skip-
in liafa verið upptekin af flutningi á fóðurbæti, sem
menn liafa líka frestað að panta fyrr en á síðustu stundu.
Nú tala ýmsir um, að fóðureftirlitið sé orðið ó})arft,
og stinga upp á })ví, að |>að sé lagt niður. Ég held, að það
sé ekki tímabært enn, cn sjálfsagt líður að J)ví. Vafalaust
skilja bœndur ú nœstu árurn, hvern skaba þeir gera sér
meS því aS œtla fénaSinum ekki nóg fóSur á haustnótt-
um, fóSur, sem vissa sé fyrir, aS endist vetrarlangt, og hve
arður húanna verður óárviss og vanlialdasamur með J)ví
L