Búnaðarrit - 01.01.1963, Blaðsíða 146
142
BÚNAÐARRIT
Fyrir AustfirSingakjördœmi:
1. Þorsteinn Sigfússon, bóndi, Sandbrekku.
2. Sveinn Jónsson, bóndi, Egilsstöðum.
Varamenn: Sigurður Lárusson, bóndi, Gilsá, Aðal-
steinn Jónsson, bóndi, Vaðbrekku.
Fyrir Austur-Skaftfellingakjördœmi:
Egill Jónsson, héraðsráðunautur, Seljavöllum.
Varamaður: Sigbvatur Davíðsson, bóndi, Brekku.
Fyrir Sunnlendingakjördœmi:
1. Bjarni Bjarnason, bóndi, Laugarvatni.
2. Sigurjón Sigurðsson, bóndi, Raftliolti.
3. Klemenz ICr. Kristjánsson, tilraunastjóri, Sámsstöðum.
4. Jón Gíslason, bóndi, Norðurlijáleigu.
5. Sigmundur Sigurðsson, bóndi, Syðra-Langliolti.
Varamenn nr. 1, 3 og 4 eru: 1. Hjalti Geslsson, béraðs-
ráðunautur, Selfossi. 2. Stefán Runólfsson, bóndi, Beru-
stöðum. 3. Jón Helgason, bóndi, Seglbúðum.
Varamenn nr. 2 og 5 eru: 1. Siggeir Björnsson, bóndi,
Holti. 2. Lárus Ág. Gíslason, bóndi, Miðhúsum.
Samkvæmt kvaðningu stjórnar Búnaðarfélags Islands
kom Biinaðarþing saman til fundar í iiúsi Góðtemplara-
reglunnar við Vonarstræti í Reykjavík, laugardaginn 9.
febrúar kl. 10.30.
Forseti, Þorsteinn Sigurðsson, formaður Búnaðarfélags
Islands, bauð fulltrúa, landbúnaðarráðherra, Ingólf Jóns-
son, og aðra gesti, velkomna.
Þar næst minntist forseti tveggja forvígismanna á sviði
landbiinaðarins, er látizt bafa eftir að síðasta Búnaðar-
þing var báð, á þessa leið:
Björn Hallsson var fæddur 21. nóv. 1875 að Litla-
Steinsvaði í Hróarstungu. Foreldrar lians voru Hallur
Einarsson, bóndi þar og síðar á Rangá, og kona lians,