Búnaðarrit - 01.01.1963, Blaðsíða 32
28 BÚNAÐAKKIT
Guðnasonar Verður það látið nægja að mestu. Hér verð-
ur skýrt frá þeim náms- op ferðastyrkjum, sem félapið
liefur veitt árið 1962. Það má segja, að þar sé smátt
skammtað, en meira var ekki til, því miður.
Hér birtist listi yfir veitta námsstyrki:
Stefán Skaftason, búfræðinám í Danmörku .......... kr. 2.000,00
Birnir Bjarnason, búfræðinám í Danmörku........... — 2.000,00
Tryggvi Pálsson, líúfræúiiíám í Svíþjóð........... — 2.000,00
Þorgeir Orn Elíasson, vélfræðinám í Noregi ....... — 1.000,00
Pétur Sigtryggsson, búfræðinám í Noregi........... — 2.000,00
Ferdinant Ferdinantsson, búfræðinám í Noregi ..... — 2.000,00
Egill Giumlaugsson, dýralæknanám í Þýzkalandi .... — 2.000,00
Björn E. Þorláksson, mjólkurfræðinám í Noregi .... — 2.000,00
Bjarni Kjartansson, mjólkurfræðinám í Noregi ..... — 2.500,00
Sævar Magnússon, mjólkurfræðinám í Noregi......... — 1.000,00
Gunnlaugur Skúlason, dýralæknanám í Þýzkalandi . . — 2.500,00
Völundur Hermóðsson, vélfræðinám í Svíþjóð ....... — 2.000,00
Verðlaunasjóður bændaskólanna
Arið 1962 hlutu þessir nemendur verðlaun frá Bænda-
skólanum á Hvanneyri:
Guðmundur Gígja, Naustanesi, Kjalarneslireppi, Kjós.
Gísli Karlsson, Hvammi, Barðastrandarhr., Barð.
Frá Bændaskólanum á Hólum:
Jóbannes Þengilsson, Skeggjabrekku, Ólafsfirði.
Vinnuhjúaverðlaun
Á árinu voru 5 vinnuhjúum veitt verðlaun fyrir langa
og dygga þjónustu í ársvist. Þessi hlutu verðlaun:
1. Aðalsteinn Þórðarson, Glerárskógum, Dal.
2. Guðjón Björnsson, Tungu, S.-Múl.
3. Albert Stefánsson, Brimnesi, S.-Mi'il.
4. Einar Einarsson frá Berjanesi, Rang.
5 Sveindís Vigfúsdóttir, Reykjavík.
Verðlaunin voru eigulegir munir að venju og áletraðir
með kveðju frá Búnaðarfélagi Islands.