Búnaðarrit - 01.01.1964, Síða 16
10
BÚNAÐARRIT
á sama búnaðarsambandssvæði, sén þau það lítil, að dómi
Búnaðarfélags Islands, að viðkomandi búnaðarsambandi
sé um megn að liafa fleiri en einn ráðunaut. Ríkissjóður
greiðir hluta af launum héraðsráðunauta.
1. janúar 1964 eru þessir liéraðsráðunautar starfandi:
í. Hjá Bsb. Kjalarnesþinf's:
1. Kristófer Grímsson, Silfurteigi, 4, Reykjavík,
jarðrækt.
2. Pétur K. Hjálmsson, Markbohi, búfjárrækt
og búf jársæðingar.
11. Hjá Iisb. Borgarfjarfiar:
1. Bjarni Arason, Skrúð, jarðrækt og nautgripa-
rækt.
2. Guðmundur Pétursson, Akranesi, sauðfjárrækt
og hrossarækt.
III. Hj á Bsb. Snœf,- og Hnapp.:
1. Gunnar Jónatansson, Stykkisbólmi, jarðrækt.
2. Leifur Kr. Jóhannesson, Stykkishólmi, búfjár-
rækt.
IV. Hjá Bsb. Dalamanna:
1. Bjarni F. Finnbogason, Búðardal, jarðrækt og
búfjárrækt.
V. Hjá Bsb. Vestfjar&a:
1. Jón Guðjónsson, Seljalandi, jarðrækt.
VI. Hjá Bsb. Strandamanna:
1. Brynjólfur Sæmundsson, Hólmavík, jarðrækl
og búfjárrækt.
VII. Hj á Bsb. V.-Húnvetninga:
1. Aðalbjörn Benediktsson, Laugabakka, jarðrækt
og búfjárrækt.
VIII. Hjá Bsb. Húnvetninga:
I. Sigfús Þorsteinsson, Blönduósi, jarðrækt og bú-
fjárrækt.
IX. Hjá Bsb. Húnvetninga og Bsb. Skagfir&inga,
Blönduósi: