Búnaðarrit - 01.01.1964, Blaðsíða 89
SKYRSLUR STARFSMANNA
83
niöfjulega <;ela ofi hrófla húsunum upp eins fljótt og auð-
ið er, svo liálfgerð lirákasmíði verður á öllu. Einkum vill
bera á )jví, að alls konar miður góður efniviður sé not-
aður í burðargrindur húsanna, svo dæmi sé nefnt.
Aðrir vanda sig eins og liægt er við byggingu og frá-
gang, en ]>rátt fyrir það liefur um mjög lítinn mismun
verið að ræða í lánveitingum til þessara tveggja ólíku
hópa. Svipuðu máli gegnir um endurbyggingu liúsa. Nauð-
synlegt er að breyta þessu, og tel ég, að slíkt ætti að vera
auðvelt, ef gerðir yrðu uppdrættir að ákveðnum gerðum
(standördum) húsa, bæði iir málmi og timbri, sem mönn-
uni væri skylt að byggja eftir. Má í þessu sambandi benda
á, að þróun í gróðurliúsabyggingum í grannlöndum okkar
beinist einmitt í þessa átt. í Danmörku eru t. d. iill gróður-
hús samhæfð. Ymislegt fleira bef ég aðstoðað Samband
garðyrkjubænda við á árinu.
Að uppdráttum garða vann ég sáralítið, aðallega sökum
þess, bversu snenuna ég fór af landi burt. Mér liafði borizt
nokkuð af beiðnum um garðateikningar, einkum er ég var
á ferðalagi um Austurland sumarið 1962. Yiðvíkjandi mest
aðkallandi verkefnum varð ég að leita aðstoðar utan fé-
lagsins til þess að ljúka þeirn fyrir vorið.
Fyrir Frey skrifaði ég nokkrar greinar, áður en ég fór
utan, er birzt liafa á árinu.
Ferðalög og fundahöld
Ferðalög hafa, af skiljanlegum ástæðum, verið með allra
minnsta móti, og aðallega beinzt að beimsóknum á gi'óðr-
arstöðvar. Ferðadagar liafa verið alls 33 á árinu, um Suð-
ur- og Suðvesturland og lil Akureyrar. Á fundum bef ég
mætt sem liér segir:
Febr. 5. Þykkvabæ, með kartöfluframleiðendum.
Júlí 8. Naaldwijk, Hollandi, með ráðunautum í græn-
metisræktun í gróðurhúsum.