Búnaðarrit - 01.01.1964, Blaðsíða 216
210
15 Ú NAÐAR RIT
Akrahreppur
Þar voru sýndir 3 lirútar meS afkvæmum, sjá töflu 12.
Tafla 12. Afkvæmi hrúta 1 Akrahreppi
1 2 3 4 5 6
A. FaSir: Go'iH Y2, 6 v 85.0 102.0 — — — —
Synir: 2 hrútar, 34 v, I. v 90.0 104.5 76 31 24.5 129
1 lirútl., einl 50.0 83.0 — — 21.0 121
Dætur: 15 ær, 2-3 v., 4 tvíl., 1 geld .. 56.2 92.8 — — 19.7 129
11 ær, 1 v., geldar 57.2 92.8 — — 21.5 130
11 gimhrarl., 4 tvíl 39.1 79.2 — — 18.5 119
B. Fafiir: Reykur 35, 6 v 100.0 108.0 82 35 25.0 137
Synir: 2 hrútar, 2-3 v., I. og II. v. . . 84.5 102.0 81 37 23.5 136
4 hrútl., 1 tvíl 44.5 79.8 — — 19.0 124
Dætur: 16 ær, 2 v., 1 tvíl 56.3 88.1 — — 19.7 131
10 gimbrarl., 4 tvíl 39.5 77.5 — — 18.7 120
C. FaSir: Smári 31, 6 v 117.0 115.0 84 36 27.0 142
Synir: Depill, 3 v, I. v 97.0 108.0 80 34 24.0 135
Jökull, 2 v., I. v 89.0 104.0 80 36 26.0 137
Dæliir: 19 ær, 2-5 v., 3 tvíl 60.6 92.4 — — 20.8 132
4 ær, 1 v., 3 geldar, 1 mylk. 55.5 92.2 — — 22.5 133
6 gimbrarl., einl 40.3 79.0 — — 20.2 122
A. Goði Y2, eigandi Árni Bjarnason, Uppsölum, er
keyplur frá ÞóroddsstöSum í ÓlafsfirSi. Afkvæmin eru
liyrnd, livít, gul á liaus og fótum, flest meS gula rófu, liafa
fremur langan, þróttlegan liaus, góSar útlögur, tæplega
meSalbreitt bak, ágætlega lioldfyllt og sterkt, breiSar,
ágætlega holdfylltar malir, ágæt læraliold, rótta og sterka
fætur og ágæta fótstöSu. Þau eru samstæS og jafnvaxin og
sýna mikla kynfestu. Fullorðnu hrútarnir eru báðir ágæt-
ar I. verSlauna kindur og lamblirúturinn gott hrútsefni.
Goði Y2 hlaut I. verSlaun fyrir afkvæmi.
li. Reykur 35, eigandi Sf. Frosti, ættaður frá Reykjum í
Hjaltadal, f. Bjartur, m. Gæs. Afkvæmin eru kollótt, livít,
flest gul eða ígul á liaus og fótum, bafa fremur langan,