Búnaðarrit - 01.01.1964, Page 264
258
BÚNAÐARRIT
arssyni, Ásum, Saurbæjarlireppi, Dalasýslu, 37.20 kg af
dilkakjöti eftir á.
Munurinn á meðalafurSum ánna í einstökum félögum
er mikill. Minnstu meðalafurSir eftir tvílembu eru í Sf.
Tunguhrepps, 21.3 kg, en mestar í Sf. Hólmavíkurhrepps,
33.5 kg. Munurinn er 12.2 kg.
Mestu meðalafurðir eftir einlembu eru 20.6 kg í Sf.
Austra, Mývatnssveit, en minnstar í Sf. Tungulirepps,
13.6 kg.
Minnstu meðalafurðir í félagi eftir á, sem skilaöi lambi,
eru í Sf. Tunguhr., 14.7 kg, en mestar í Sf. Austra, Mý-
vatnssveit, 29.5 kg eða tvöfallt meiri.
Tafla 3 sýnir meðalafurðir ánna í sauðfjárræktarfélög-
unum í bverri sýslu fyrir sig.
Tafla 3. Mefialafur&ir í dilkakjöti eftir œr í saufif járrœkt-
arfélögum eftir sýslum:
Dilkakjiit, kg
Tals Sýslur Tala Eftir Eftir Eftir á Eftir
áa tvíl. cinl. m/Iamlii hv. á
1. Borgarfjarðarsýsla . 1556 26.9 16.0 19.6 19.0
2. Mýrasýsla 428 28.1 16.8 20.3 19.6
3. Snæf. og Hnappadalss. 4461 27.8 16.3 18.9 17.8
4. Dalasýsla 777 27.9 17.0 20.0 19.2
5. B arðastrandarsýsl a 548 29.9 18.1 21.7 20.8
6. V.-Isafjarðarsýsla . 167 31.8 18.8 23.1 21.7
7. N.-ísafjarðarsýsla . 64 29.5 17.2 22.8 21.4
8. Strandasýsla 3029 29.9 17.9 24.0 23.1
9. V.-Ilúnavatnssýsla . 759 29.2 17.4 22.0 21.1
10. A.-Húnavatnssýsla . 1932 26.8 16.1 19.4 18.8
11. Skagafjarðarsýsla . 1909 25.8 15.9 19.0 17.7
12. Eyjafjarðarsýsla . .. 1296 27.2 16.6 21.5 20.3
13. S.-Þingeyjarsýsla . . 3492 27.9 17.4 24.5 24.1
14. N.-Þingeyjarsýsla . 3196 29.3 17.4 24.6 23.4
15. N.-Múlasýsla 1237 26.8 15.9 20.3 19.3