Búnaðarrit - 01.01.1964, Blaðsíða 217
AFKVÆMASÝNINGAlí Á SAUÐFÉ
211
þróttlegan Jians, skært augnaráð, langa og djúpa bringu,
en skortir nokkuð á útlögur aftan við bóga. Herðabygging
er góð, bakið meðalbreitt, vel lagað, sterkt, en misjöfn
hold, lömbin og lambsgoturnar holdgóðar, sumar mylku
ærnar lausholda, malirnar breiðar, fremur langar, en ekki
nógu holdfylltar, læraliold sæmileg, fætur réttir, en fót-
staða fullnáin um hækla á sumum.
Reykur 35 lilaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
C. Smári 31, eigandi Félagsbúið, Frostastöðum, ættað-
ur frá lllíðarenda, Hofshreppi, f. Bliki, m. Hrönn. Af-
kvæmin eru livít, flest gul á liaus og fótum, mörg með
gulku í ull, ýmist byrnd eða kollótt. Hausinn er sver og
þróttlegur, herða- og bringubygging góð, bak breitt, vel
lagað, sterkt og holdgott, malahold góð, upplæri góð, en
leggurinn of ber niður, fætur réttir og sterkir, vaxtarlag
þróttlegt og gott samræmi í byggingu.
Smári 31 lilaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
StaSarhreppur
Þar var sýnd ein ær með afkvæmum, sjá töflu 13.
Tafla 13. Afkvæmi Gibbu 22 Sigurðar Ellertssonar, Holtsmúla
1 2 3 4 5 6
Móiiir: Gibba 22, 8 v................ 60.0 93.0 — — 19.0 133
Sonur: Svanur, 3 v., I. v............ 95.0 105.0 82 38 23.0 139
Dætur: 3 ær, 2-7 v., einl............ 55.0 92.7 — — 20.0 129
1 ær, 1 v., einl............ 48.0 91.0 — — 20.0 132
2 gimbrarl., tvíl........... 35.5 80.0 — — 19.0 117
Gibha 22, er heimaalin í Holtsmúla. Afkvæmin eru öll
bvít, liyrnd, nema ein ærin kollótt, liafa fremur góða og
vel livíta ull, vel lagaðan brjóstkassa, en sum fullkrapp-
an, bakið breitt, en varla nógu holdgott, malir lang-
ar og ágætlega lioldfylltar, fætur sterkir og réttir. Dæturn-
ar eru ekki frjósamar. Gibba er góð mjólkurær, en læplega
nógu frjósöm.
Gibba 22 hlaut II. verSlaun fyrir afkvæmi.