Búnaðarrit - 01.01.1964, Síða 175
LANIJIJÚNAHUISINN
169
hafa verið, séu þollitlir, þá Iiefðu síðustu áriu orðið hrein
hallærisár að því er heyskap varðar, hefði ekki áburðar-
notkunin verið aukin og túnræktin vaxið, eins og raun ber
vilni um.
H eilclaráburðarnotkunin á árinu 1963 var:
1963 1962 1961
Kfifnunarefnisálj. hreint N 9552 sniúl. á móti 8998 sniál. 7484 smál.
Fosfatáburður P.,0.- 4709 smál. á móti 4322 sniál. 3553 smál.
Kalíáburd'ur K .O 2933 smál. á inóli 2500 smál. 1951 smál.
Nolkun áburðar var því tæplega 9% meiri en árið 1962
og 32% meiri en 1961.
Áburðarverksmiðjan í Gufnnesi framleiddi á árinu 1963
rúmar 20.000 smálestir af Kjarna, en inn þurfti að flytja
rúmar 8.000 smálestir af köfnunarefnisáburði og 2500
smálestir af garðáburði.
Verð á köfnunarefnisáburði varð 6,1% ltærra en 1962,
en 2.96% lægra á fosfati, 3,23% lægra á kalí og 2,0% lægra
á blönduðum áburði.
Árið 1963 keyptu bændur áburð fyrir alls 121 milljón
króna, en árið 1962 fyrir 107 milljónir króna. Bændur
eyddu því 14 milljónum króna meira í áburð 1963 en árið
áður eða rúmlega 13%.
Sláttur hófst með síðasla móti, óvíða fyrr en uni mán-
aðamótin júní—júlí og sums staðar mun síöar. Alls staðar
spratt seint, eins og áður er getið, fyrst og frernst vegna
vorkuldanna, en auk þess varð allur nýgræðingur fyrir
miklu áfalli við kuldakastið í Dymbilviku. Þau tún, sem
þá voru farin að grænka, tóku mjög seint við sér, og sums
staðar, einkuin í nýræktinni, dó út nokkuð af grasi, þótt
kiil væru mun minni en vorið 1962. Spretta í fyrri sluítli
var víða sæmileg og sums staðar góð, einkiim lijá þeim,
sem seint bófu beyskap, vegna þess að háarspretta brást
því nær um land allt vegna kulda. Hún brást jafnvel á
túnum, sem mikið var borið á milli slátta. Heyskapartíð