Búnaðarrit - 01.01.1964, Síða 188
182
BUNABARRIT
Dýralæknir annaðist tökn blóðs og þvags eftir liefð-
buinlniun aðferSum.
n. Athuganir á sex bæjum
í Borgarf jarðarhéraði
Gerð var athugun á því að gefa kvígum kopar og D bæti-
efni á sex bæjum, þrír bæjanna voru við sjó, liinir þrír til
dala. Alls voru 24 kvígur í atbuguninni. Þeim var skipt í
þrjá flokka, sem voru þannig meðhöndlaðir:
a. Samanburðarflokkur, engin meðböndlun.
b. 10 ml af 3,8% koparsúlfatupplausn í vöðva á 2—3
mánaða fresti.
e. Eins og b flokkur, en auk þess ein milljón einingar
D bætiefni undir húð um leið og koparinn í vöðvann.
Blóð og þvag var tekið nokkrum sinnum úr þessum
kvígum og efnaákvarðað, svo og beyið, sem þær fengu,
eða grasið, sem þær bitu. Reynt var að gefa heilsufar grip-
anna til kynna með einkunnagjöf, en ekki var bægt að
koma því við að vigta þá. Einkunnagjöfina annaðist van-
ur búfjárdómari, Bjarni Arason, ráðunautur. Ekki var
liægt að ráða af þessum einkunnum, að koparinn eða bæti-
efnið befði bætt heilsu gripanna verulega. Hins vegar gáfu
einkunnir til kynna, að lieilsa þeirra var mismunandi,
el'lir því á hverjum bænum var. Á ölbun bæjunum mun
meðferð skepna vera betri en í meðallagi, en þó nokkuð
silt á hvern veg. Erfitt er að gera sér grein fyrir því, af
bverju þessir munur stafar.
Taflu VI
JVI<rcViiltal einkuiinu eflir llokkuni
Datis. A B C
27/6 7,85 7,94 7,72
3/10 8,29 8,36 8,13
25/5 8,39 7,97 tn cc
8/11 8,02 7,83 8,12