Búnaðarrit - 01.01.1964, Page 147
BÚNAÐARÞING
141
GrcinargerS:
Jarðræktarnefndin hefur athugað mál Suður-Þingey-
inga um verzlun ineð tilbúinn áhurð, þar sem þess er
óskað, að áburðarverzlunin verði gefin frjáls. Taldi
nefndin, að eins og þessunt málum er háttað, verði um-
hætur á framleiðslu og innflutningi tilbúins áburðar hag-
að þannig, að sem bezt verði séð fyrir þörfum jarðræktar-
innar, eins og framanrituð ályktun felur í sér.
Ljóst er, að auka þarf aðgang jarðræktarinnar að meiri
kalkefnum en verið hefur, hvort lieldur það verður gert
með íblöndun kalks í Kjarna, eftir að kornun lians Jiefur
farið fram, eða með því, að bændum verði séð fyrir kalki
með hóflegu verði á öllum þeim stöðum, þar sem verzlað
er með tilbúinn áburð.
Mál nr. 9
Erindi BúnaSarsambands SuBur-Þingeyinga um lán til
land búnaSari ns.
Var vísað til allsherjarnefndar, en lilaut ekki afgreiðslu.
Mál. nr. 10
Erindi BúmaSarsambands SuSur-Þingcyinga varSandi.
stojnun efnarannsóknarstofu á Akureyri.
Málið afgreitt með eftirfarandi ályktun, sem samþykkt
var með 20 samhlj. atkv.:
Búnaðarþing mælir með og leggur álierzlu á, að komið
verði á fót efnarannsóknarstofu á Akureyri vegna jarð-
vegsrannsókna, og telur eðlilegt og sjálfsagt, að hún fái
kr. 300 þús. af afmælisgjöf S.T.S., samkvæmt |>ví, sem gert
er ráð fyrir í ályktun stjórnar Búnaðarfélags Islands frá
19. nóv. 1962.
Mál nr. 11
Frumvarp til girSingarlaga. Lagt fyrir af stjórn Bún-
aSarfélags íslands.
Girðingarlögin voru endurskoðuð af milliþinganefnd,
er var skipuð þannig: Þorsteinn Sigurðsson, stjórnarfor-