Búnaðarrit - 01.01.1964, Blaðsíða 227
AFKVÆMASÝNINGAU Á SAUBFÉ
221
Roði 38 er heimaalinn, f. Roði, St.-Ármóti, Árn., m. nr.
82. Afkvæmin eru Iivít, liyrnd, sterkgul á haus, fótum og
dindli, fætur sterkir og rétlir, liöfuð er fagurt og þróttlegt,
lirjóstkassabygging ágæt, bolur langur og hryggur traust-
ur. Hold eru mikil á baki, mölum og í lærum, kynfesta er
mikil, frjósemi fremur góð og dæturnar miklar mjólk-
urær.
RoSi 38 hlaut I. verSlaun fyrir afkvæmi.
V estm--Húnavatnssýs!a
Þar voru sýndir 3 afkvæmaliópar, 2 með hrútum og einn
með á.
Kirk juh vammshrep pur
Þar var sýndur einn lirútur með afkvæmum, sjá töflu 23.
Tafla 23. Afkvæmi Spaks 4-8 Pálma Jónssonar, Bergsstöðum
1 2 3 4 5 6
Faliir: Spakur 48, 5 v .. 110.0 110.0 78 30 27.0 134
Synir: 2 hrútar, 2 v., II. v .. 92.0 103.0 77 33 22.5 135
2 hrútl., 1 tvíl .. 54.0 87.5 — — 20.0 125
Dælur 6 ær, 2-3 v., 4 tvíl .. 72.8 100.0 — — 21.8 133
4 ær, 1 v., geldar .. 65.0 98.8 — — 22.3 131
9 gimhrarl., 4 tvíl .. 45.3 82.7 — — 19.9 123
Spakur 48 er heimaalinn, f. Súli 17, m. Rjúpa. Afkvæm-
in eru Jivít, Jiyrnd, gulleit á liaus og fótum, ull livít, mjúk
og góð, brjóstkassabygging er ágæt, bak framúrskarandi
breitt, slerkt og Iioldgróið, mala- og Jæraliold ágæt, fót-
staða prýðileg og flest lágfætt. Tvílembingurinn er ágætt
Iirútsefni, en einlembingshrúturinn fullháfættur og ekki
nógu harður í lærum. FuIIorðnu synirnir eru þokkalegir
II. verðlauna hrútar, ærnar og gimbrarnar yfirleitt metfé
og frjósemi ánna mikil.
Spakur 48 hlaut 11. vertUaun fyrir afkvœmi.