Búnaðarrit - 01.01.1964, Blaðsíða 210
204
BÚNAHAlt ItlT
Iivít á flestum, þróttleg, bollöng með góða brjóstkassa-
byggingu, jafnvaxin, lioldgróin og fögur. Annar lambhrút-
urinn er metfé að gerð', Iiinn lakari, en notbæfur, kynfesta
frábær.
Þór hlaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.
II. Gráni, eigandi Jón Jónsson, Jarðbrú, er keyptur frá
Dalvík, f. Sómi 20, Syðra-Holti, m. frá Dalvík. Afkvæmin
eru iill byrnd, grá, svört og hvít, jafnvaxin, fremur liold-
þétt, brjóstkassabygging góð og ágæt á sumum, bakhold
góð, en of mjótt bak á einstaka, læra- og malahold góð,
3 lamblirútanna allgóð hrútsefni, veturgömlu brútarnir
vel gerðir, en tveir ekki Jiroskamiklir, kynfesta mikil.
Gráni hlaut II. verSlaun fyrir afkvæmi.
C. Sómi 20, eigandi Sigurður Ólafsson, Syðra-Holti, sjá
ætt og lýsingu í 74. árg. Búnaðarritsins, bls. 351. Afkvæm-
in eru nú byrnd, bvít og grá, ullin mikil og góð, jafnvax-
in, lærabold ágæt, hakhold góð og ágæt á sumum. Full-
orðnu hrútarnir eru mjög góðar I. verðlauna kindur, ein
ærin og eilt lambið metfé og kynfesta mikil. Dæturnar
eru fremur frjósamar og mjólkurlagnar.
Sómi 20 lilanl nú I. verölaun fyrir afkvœmi.
I). Spakur 25, eigandi Marinó Sigurðsson, Koli, f. Spak-
ur 5, Sandá, m. Hnífla 7, Sandá. Afkvæmin eru flest bvít,
J)ó lil svört og grá, flest byrnd, en sum bníflótt og kollótl,
öll gul á liaus og fótum og mörg gul eða gulflekkótl á ull,
bolurinn vel meðallangur með góðri rifjalivelfingu og út-
Jögumikilli bringu, bakið sterkt og vel lagað, lioldgott á
geldu ánum, en misjafnlega holdfyllt á Jieim mylku, malir
sæmilegar, læri yfirleitt vel vöðvuð, fætur fremur mjóir,
en vel settir. Annar lambbrúlurinn er fremur gott lirúts-
efni, en fullorðnu lirútarnir tæplega meðal I. verðlauna
kindur, en kynfesta allgóð.
Spakur 25 lilaut II. verölaun fyrir afkvæmi.