Búnaðarrit - 01.01.1964, Síða 127
ÍÍUNAÖAIU'ING
121
og niun liaim liafa verið ákveðinn í að gera landbúnaðar-
máJin að lífsstarfi sínu, og runnu sterkar sloðir undir þá
ákvörðun, þar sem var ætterni lians, uppeldi og bugsjón-
ir. Hann varð einn af liöfuðforvígismönnum skógræktar,
og ábugi lians fyrir því liugsjónamáli svo og allri ræktun
og viðreisn landbúnaðarins entist lionuin ævilangt, þó að
löng vanheilsa gengi mjög á þrek lians á seinustu árum
ævinnar.
Valtýr Stefánsson var einlægur unnandi fagurra lista,
og áttu listamenn lands vors góðan liðsmann, þar sem
Iiann var. Hann var hógvær alvörumaður, gekk liægt um
gleðinnar dyr, en gleði hans var lieit og fölskvalaus með
góðvinum, þegar svo bar undir.
Vallýr Slefánsson var í fararbroddi íslenzkra blaða-
nianna. Hann skildi manna bezt, að góð blöð eru vopn
þjóðarinnar í baráttu hennar fyrir bagsæld og frelsi. Hann
var víðsýnn og góðviljaður og því hófsamur pólitískur
ritstjóri. Hann var sæmdur ílölsku Krúnuorðunni 1934 og
stórriddarakrossi Fálkaorðunnar 1944.
H ann var kvæntur Kristínu Jónsdóttur, listmálara, frá
Arnarnesi. — Hann andaðist 16. marz 1963“.
Allir viðstaddir vottuðu hinum látnu virðingu sína með
því að rísa úr sætum.
Þá minntist forseti þess, að Búnaðarþing kæmi nú sam-
an í fyrsta sinn í eigin húsi, Bændahöllinni, og bar fram
jiá ósk, að þar mætti jafnan ríkja víðsýni og framsýni í
orðum og ályktunum jiess. Því næst ræddi hann helztu
mál, er tekin verða til meðferðar að jiessu sinni, og sagði
Jietta 46. Búnaðarjiing sett.
Þá lék Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðberra, til máls
og ávarpaði Búnaðarþing. Ræddi ráðherra um vandamál
landbúnaðarins og óskaði, að Jietta Búnaðarþing mætti
vinna á raunliæfan liátt að lausn Jieirra. Forseti Jiakkaði.
Landbúnaðarráðherra, forseti og búnaðarþingsfulltrú-
ar sendu Halldóri Pálssyni, búnaðarmálastjóra, sem nú er