Búnaðarrit - 01.01.1964, Síða 212
206
BÚNAÐARRIT
bak- og malaliold góð. Lamblirúturinn er gott lirútsefni,
])ó gallað um h'erðar, hrúturinn ágæt T. verðlauna kind.
Gulka er afurðamikil og frjósöm.
Gulka hlaut I. verðlaun fyrir afkvœmi.
C. Bubba 10, eigandi Marinó Sigurðsson, Koti, er
heimaalin. Afkvæmin eru flest hvít, hyrnd, gul á haus, fót-
um og ull, höfuð fremur langt, meðalbreitt, svipur þrótt-
legur, lierðabygging góð, bringa löng og útlögumikil á
flestum, bak- og malabold yfirleitt góð, lærahold ágæt,
fætur réttir og sterkir. Bubba gekk með einu lambi í sum-
ar, liitt gekk eitt undir annarri á.
Bubba 10 hlaut II. ver&laun fyrir afkvœmi.
D. Gála 12, eigandi Marinó Sigurðsson, Koti, er lieima-
alin, f. Gulur, m. Brekka. Afkvæmin eru bvít, sum hyrnd,
önnur liníflótt eða kollótt, gul á haus, fótum og ull, liaus-
inn fremur langur, berða- og bringubygging sæmileg, bak-
ið sterkt, en holdlítið, malir sæmilega boldfylltar, en læri
misjafnlega vel vöðvuð. Hrúturinn Nói er fullgrófliyggður.
Gála 12 hlaut III. verðlaun fyrir afkvæmi.
Dalvíkurhreppur
Sýndur var einn brútur og ein ær með afkvæmum, sjá
töflu 6 og 7.
Tafla 6. Afkvæmi Gikks 35 Sauðfjárræktarfélagsins Víkings,
Dalvík
1 2 3 4 5 6
FaSir: Gikkur 35, 5 v 87.0 104.0 77 32 23.0 132
Synir: Pjakkur, 3 v., II. v 84.0 100.0 77 35 20.0 135
Prúður, 1 v., II. v 68.0 100.0 76 34 21.0 134
5 hrútl., tvíl 38.8 79.2 — — 17.8 119
Dætur: 5 ær, 2-4 v., 3 tvíl 58.8 91.2 — — 18.4 127
5 ær, 1 v., geldar 49.4 89.6 — — 20.2 129
fi gimhrarl., 5 tvíl 32.3 75.4 — — 17.3 115