Búnaðarrit - 01.01.1964, Page 43
SKYRSLUR STARFSMANNA
37
að fá lil umráða 3—5 mínútur af dagskrártíma útvarps-
ins einu sinni í viku. Leyfið var veitt, og við fengum tíma
kl. 9.20 á föstudagsmorgnum. Nú er erfitt að' fá tíma, sem
ölluin líkar, en áður höfðum við sótt um að fá til afnota
af dagskrártíma útvarpsins 3—5 mínútur kl. 12 á sunnu-
dögum, töldum við þann tíma lienta öllum vel. Ekki var
fallizt á að veita okkur þann tíma til afnota.
Þátturinn „Spjallað við bændur“ var fyrst fluttur föstu-
daginn 1. nóv., síðan hefur hann verið vikulega. Þetta er
sjálfboðaliösstarf okkar 3ja í útvarpsfræðslunefnd.
Við vonum að sjálfsögðu, að þessir jiættir verði vinsæl-
ir og geti orðið bændum að liði í starfi.
Ef rétt er að unnið, |*á er útvarpið vel til þess fallið að
skapa aukin tengzl milli framleiðenda og neytenda, og }*ví
væri ekki }*ýðingarlítið starf fyrir útvarpsfræðslunefnd að
stuðla að auknum skilningi og velvild milli sveitafólks og
kaupstaðarhúa.
Handbók bænda
Síöastliöin 4 ár hef ég annazt ritstjórn Handbókar
bænda, lítið er um lxana að segja annaö en, að það er
varla afsakanlegt að koma lienni ekki út til áskrifenda
fyrir áramót. Mjög erfitt er að fá menn til að skila liand-
rituin tímanlega, það er eina afsökunin.
Norrænu bændasamtökin, — NBC
Síðastliðin tvö ár lief ég verið í NBC-nefndinni. Á árinu
liafa verið lialdnir nokkrir fundir í nefndinni, á flestum
fundunum liefur Lárus Jónsson, agronom, mætt I niinn
stað. Eg mætti á stjórnarfundi í Oslo og aðalfundi NBC,
sem haldinn var í Savonlinna í Finnlandi dagana 24. 26.
júlí. Á þeim fundi var ákveðið, að næsti aðalfundur sam-
takanna verði haldinn hér á landi. Verður nokkurt starf
að undirhúa þann fund. Um störf aðalfundar vísast til
greinar, sem hirtist í Frey á síðastliðnu ári.