Búnaðarrit - 01.01.1964, Page 60
54
BÚNAtíAltlílT
Sauðfjárrœktarráðunauturinn
Frá ársbyrjun 1963, er dr. Halldór Pálsson tók við emb-
ætli búnaðarmálastjóra, var enginn fastráðinn ráðunaut-
ur í sauðfjárrækt, en búnaðarmálastjóri annaðist starfiö
ásamt lausráðnum mönnum fyrstu 11 mánuði ársins. Frá
1. des. var undirritaður ráðinn sauðfjárræktarráðunaut-
ur Jijá Búnaðarfélagi Islands, en liafði verið lausráðinn
við sauðfjárræktina frá 15. ágúst.
Sauðfjárræktarfélögin
Árið 1963 nutu 107 sauðfjárræktarfélög framlags úr
ríkissjóði samkvæmt búfjárræktarlögum fyrir starfsemi á
árinu 1961—’62. Var það 13 félögum færra en árið áður.
Á skýrslu voru 35283 ær og 1400 I. verðlauna hrútar, sem
framlag var greitt á. Niðurstöður úr þessum skýrslum
verða Jjirtar í þessum árg. Búnaðarritsins. Skýrslur bár-
ust frá 2 félögum, sem ekki sendu skýrslur fyrir árið
1960—’61 og liöfðu liætt starfsemi um skeið, Sf. Reyklióla-
hrepps og Sf. Þverárhrepps. Fimmtán félög, sem starfað
luifa undanfarin ár, sendu ekki skýrslur árið 1961—’62.
Þau voru: Sf. Skorradalslirepps, Sf. Eyjalirepps, Sf. Hauk-
ur í Haukadalslireppi, Sf. Klofningshrepps, Sf. Trausti í
Bólstaðarlilíðarlireppi, Sf. Staðarlirepps, Skag., Sf. Sproti
í Lýtingsstaðalireppi, Sf. Hegri í Rípurhreppi, Sf. Fells-
lirepps, Sf. Reykjahrepps, Sf. Fellahrepps, Sf. Hjalti í
Hjaltastaðalireppi, Sí’. Eiðalirepps, Sf. Geitliellalirepps
og Sf. Ásalirepps. Vonandi liefja Jiessi félög starfsemi að
nýju. Ekkert nýtt félag var stofnað á árinu.
Sauðfjárrælctarbúin
Sex sauðfjárræktarbú nutu framlags samkvæmt búfjár-
ræktarlögum fyrir starfsemi ársins 1961—’62, og eru það