Búnaðarrit - 01.01.1964, Page 184
178
BÚNAfiARRIT
ur og meðalþungi yrði sem jafnastur. Bæði árin voru not-
aðar 12 kvígur alls, en síðara árið varð að fækka þeim
niður í 10. Ein kvígan veiktist, og af tilraunatæknilegum
ástæðum varð þá að fjarlægja aðra úr Iiinum flokknum,
um leið og sú sjúka varð ónotliæf.
Kvígunum var beitt á framræsta mýri. Niðurstaða gróð-
urrannsóknar, sem gerð var á mýrinni 1961, var sem liér
segir:
Tufla I
Skurftbakki Gúft mýri Sæmilef; mýri Léleg mýri
Heilgrös ............ 56,6% 46,9% 33,9% 8,7%
Hálfgrös ............ 32,3% 46,9% 58,5% 58,7%
Blómjurtir .......... 11,1% 6,2% 5,1% 2,9%
Finnungur og liærur 2,5% 11,5%
Lyng............... 18,2%
Mestur liluti landsins flokkaðist sem sæmileg og léleg
mýri. Var beitilandið metið eftir því, live vel það beizt.
Því var skipt í tvö liólf svipuð að stærð. Til ]iess að koma
í veg fyrir, að bugsanlegur munur á beit bólfanna hefði
áhrif á tilraunina, voru kvígurnar fluttar reglulega milli
liólfa. Annar flokkurinn bafði lijá sér fóðursalt í sérstök-
um kassa í beitarhólfinu. Notað var Stewart salt, en í það
var bætt natríumbifosfati til að auka fosfórmagn þess,
eftir því sem fosfórmagn grasanna minnkaði, þegar á snm-
arið leið. Ekki virtist ástæða til að breyla öðrum efnum í
saltinu.
Árið 1962 var reynt að nota sama beitiland og 1961, en
kvi'gurnar lYóWftr eiblr r sig; þugur a' tnrnnmi? iLúí iEif úV
vill befur verið gengið svo nærri beitilandinu árið áður,
að það gat ekki sprottið af þeim sökum. Þess vegna varð
að flytja þær á betra beitiland, Jiegar leið á sumarið.
Kvígurnar voru teknar á gjöf 14. október 1961 og fengu
þá útliey af Hvanneyrarengjunum. Þær fóru ekki að
þyngjast fyrr en þær fóru að fá kjarnfóður um áramótin.
Árið 1962 voru kvígurnar teknar á gjöf 29. október.