Búnaðarrit - 01.01.1964, Blaðsíða 170
164
B Ú N Afi A I! U1T
altali, einkum þegar liaft er í liuga, live mikið fjármagn
þeir eiga bundið í atvinnurekstri sínum, og hve þeim er
brýn þörf á að eignast aukið fjármagn til endurbóta á
jörðum sínum og til bústækkunar. Skuldir, sem livíla á
bændum, eru ekki miklar miðað við eignir þeirra, enda
bafa bændur ekki átt greiðan aðgang að lánastofnunum
að undanförnu. Samkvæmt Búnaðarskýrslum Hagstofu ís-
lands voru heildarskuldir bænda árið 1960 552 mill j. kr.
Síðan munu þær liafa aukizt nokkuð, en þó munu skxdd-
ir á meðalbónda ekki vera mikiö bærri en 100.000 kr.,
eða sem svarar þriðja blula þess fjármagns, sem lagt lief-
ur verið í fjárfestingu og stækkun búa síðasta áratug. En
þótt skuldir séu ekki bærri á meðalbónda, þá er skulda-
bagginn sumum erfiður. Margir skuldugir bændur standa
þó sízt lakar að vígi en sumir þeir skuldlausu, ef þeir síð-
arnefndu eiga eftir að byggja upp á jörðum sínum og
auka ræktunina.
Þrátt fyrir binar miklu framkvæmdir og aukna fram-
leiðslu bænda að undanförnu þá vantar mikið á, að að-
staða á mörgum jörðum sé enn viðunandi lil búskapar,
sem geti framfleytt sæmilega einyrkjafjölskyldu. Sumir
bændur bafa af margvíslegum ástæðum dregizt aftur úr
stéttarbræðrum sínum með uppbyggingu og framkvæmdir
á jörðum sínum. Þeir, sem fyrst juku ræktunina og vél-
væddu bú sín, liafa staðiö bezl að vígi að undanförnu, og
samkeppni innan bændastéttarinnar er hörð. Þeir, sem
bezt standa að vígi, bafa góða afkomu, en hinir, sem dreg-
izt bafa aftur úr um umbætur, liafa ekki nauðþurftar
tekjur og gcta ekkert fjármagn lagt lil framkvæmda af
eigin rammleik. Þessi aðstöðumunur vex með ári hverju,
þótt dálítil aukaaðstoð bafi verið veitt síðustu árin þeim,
sem standa liöllustum fæti, með liærra jarðræktarfram-
lagi. Enn befur um annar Iiver bóndi í landinu minna
tún en 10 ba, og aðeins rúmlega fjórði liluti bænda hefur
stærra tún en 15 ba. Sumir bændur, sem bafa lílil tún og
Iítil bú, hafa þó sæmilega fjárbagslega afkomu, vegna