Búnaðarrit - 01.01.1964, Blaðsíða 238
232
BUNABAKltlT
eru öll kollótt, livít, með vel livíta og góft’a ull, (rruuna
bringubyggingu, en allvel gerð að öðru leyti. Fullorðnu
brútarnir blutu allir II. verðlaun. Ærnar eru sæmilega
frjósamar og góðar afurðaær. Gípa befur alltaf verið tví-
lembd og skilað vænum lömbum.
Gípa 231 hlaut II. verSlaun jyrir afkvœmi.
Kirk jubólshrappur
]Jar voru sýndir 2 brútar og I I ær með afkvæmum, sjá
töflu 32 og 33.
Tafla 32. Afkvæmi hrúta í Sf. Kirkjubólshrepps
1 2 3 4 5 6
A. FaSir: Svanur* 111, 6 v .. 94.0 106.0 80 35 25.0 133
Synir: 2 hrútar, 1 v., I. og IF. v. . . 79.5 101.5 79 35 23.0 139
2 lirúll., einl .. 49.0 85.5 — — 20.3 123
Dælur: 10 ær, 1 v., 7 einl., 3 inisst . 54.0 91.3 — — 20.3 129
8 gimbrarl., 5 ivíl . 41.4 81.1 — — 18.8 116
11. Fa'Öir: Lubbi* 110, 3 v . 93.0 107.0 80 33 25.0 140
Synir: Prúð'ur, 2 v., I. v .. 91.0 108.0 81 33 25.0 125
Þór, 1 v., II. v .. 94.0 108.0 85 36 23.0 142
3 lirútl., 1 tvíl .. 47.3 85.0 — — 19.2 120
Ilælur: 6 ær, 2 v., 5 tvíl .. 58.0 92.5 — — 20.1 130
5 ær, 1 v., 3 einl., 2 létu . .. 53.8 90.0 — — 19.7 126
7 gimbrarl., 6 tvíl .. 38.6 79.3 — — 17.9 115
A. Svanur 111, eigandi Bjiirn Karlsson, Smábömrum.
Keyptur frá Lofli Bjarnasyni, Hólmavík, f. Hnífill, in.
Mjó. Svanur er kollóttur, livítur, jafnvaxinn og prýðilega
vel gerður einstaklingur og hlaut I. heiðursverðlaun á
liéraðssýningu í Strandasýslu árið 1960. Afkvæmin eru öll
kollólt, livít, en einstaka blákolótt, með sæmilega mikla
og góða u II, ágæta brjóstkassabyggingu, breitt, sterkt og
lioldgróið bak, góð mala- og lærabold. Veturgömlu lirút-
arnir hlutu I. og II. verðlaun, hrútlömbin eru sæmileg
brútsefni, eins vetra dæturnar álitlegar ær, gimbrarlömbin
boldgóð og vigta vel eftir stærð, eins og liópurinn yfirleitt.