Búnaðarrit - 01.01.1964, Side 247
AFKVÆMASÝNINGAlt Á SAUÐFÉ
241
Hrauni. Afkvœmin eru öll hvít, liyrnd, nema eitt kollótt,
ullin vel livít og sæmileg aö gæðum, liarSgerð, sterkbyggð,
frekar stygg og aðsópsmikil, sæmilega holdgóð, en fótstaða
nokkuð náin um liækla á sumum. Hrútarnir eru hetri að
vaxtarlagi og Iioldafari eu dæturnar, ærnar enn óreyndar
til afurða.
Grámagi lilaul III. varðlaun fyrir ajkvœmi.
Tafla 36. Afkvæmi Þrýstinnar 38 Hrafnhildar í Hlíð
1 2 3 4 5 6
Mó'öii r: Þrýstin 38, 12 v .... 60.0 95.0 — — 20.0 135
Synir : Hnykill, 5 v., I. v .... 96.0 108.0 82 36 26.0 137
1 lirúll., einl .... 50.0 85.0 — — 20.0 125
Dætu r: 2 ær, 3-8 v., einl .... 57.5 94.0 — 20.5 131
1 ær, 1 v., gel<l .... 65.0 98.0 — — 22.0 130
Þrýstin 38, eigandi Hrafnhildur Einarsdóttir, Hlíð, er
ættuð frá Austmannadal, livít, kollólt, með sterka bygg-
ingu, góða fótstöðu, ágætlega holdgóð, ullin hvít, en frem-
ur gróf. Afkvæmin eru sterkhyggð, lioldgóð og mikil að
vænleika. Þrýstin hefur alltaf verið með eitt lamb rígvænt.
Þrýstin 38 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
Miklholtshreppur
Þar voru sýndir 3 lirútar með afkvæmum, allir eign
Gunnars Guðbjartssonar, Hjarðarfelli, sjá töflu 37.
Tafla 37. Afkvæmi hrúta Gunnars í Hjarðarfelli
1 2 3 4 5 6
A. FaSir: Óskar 9, 5 v 109.0 112.0 82 31 25.5 130
Synir: 3 lirútar, 2-3 v., I. v 96.0 106.7 80 33 25.8 131
3 lirútl., einl 51.7 83.3 — — 18.7 119
Dælur: 11 ær, 2-3 v., 4 tvíl 69.8 94.8 — — 19.7 128
8 ær, 1 v., 5 cinl., 3 misst . . 60.0 91.4 — — 19.7 126
12 gimhrurl., 1 tvíl 42.9 82.2 — — 18.4 116
li. FatSir: Drojii* 2, 5 v 110.0 114.0 84 34 27.0 131
Synir: Snær, 2 v., I. v RÚNAÐARRIT 99.0 111.0 85 35 25.0 132 16