Búnaðarrit - 01.01.1964, Blaðsíða 239
AX’KVÆMASÝNlNGAli Á SAUtíFE
233
Enn vantar reynslu á dætur Svans, vegna þess hve þær
eru ungar, en líklcgt er, að liann verð’i niikill kynbóta-
lirútur.
Svanur 111 lilaut II. verSlaun jyrir afkvæmi.
II. Lubbi 110, eigandi B jörn Karlsson, Smáhömrum, er
frá Tröllatungu, f. Baldur 95, m. Gæfa 43. Afkvæniin eru
öll kollótl, flest vel livít, önnur gul á haus og fótuni, með
hrúsk í enni, niikla og frennir góða ull, misvel gerð, sum
grófhyggð og liafa gallaða frambyggingu og einstaka of
nána fótstöðu. l'veggja vetra hrúturinn er prýðilegur I.
verðlauna hrútur, með ágæta ull, og var hezla afkvæmið,
veturgamli hrúturinn hlaut II. verðlaun, alltof háfættur,
lambhrútarnir lakleg hrútsefni, ærnar fr jósamar og skil-
uðu góðum lönihum, en ungar og lítl reyndar til afurða.
Lubbi 110 lilaut III. ver&laun fyrir afkvœmi.
Tafla 33. Afkvæmi áa í Sf. Kirkjubólshrepps
1 2 3 4 5 6
A. Mótiir: Hetja* 47, 8 v . 65.0 93.0 — — 19.0 123
Synir: Hringur, 5 v., I. v . 100.0 109.0 81 35 26.0 130
1 hrútl., tvíl . 43.0 83.0 — — 19.0 120
IXælur: 2 ær, 34 v., 1 tvíl . 57.5 91.0 — — 20.0 122
1 ær, 1 v., geld . 55.0 90.0 — — 20.0 127
/X. MóSir: FjárprúS* 65, 6 v . 76.0 102.0 — — 21.0 122
Sonur: Prúður, 2 v, I. v . 91.0 108.0 81 33 25.0 125
Dætur: 2 ær, 3-5 v., tvíl . 63.5 94.5 — — 20.3 125
1 ær, 1 v., lét . 62.0 95.0 — — 20.5 130
1 gimbrarl., einl . 44.0 84.0 — — 18.5 122
C. MóSir: Gyðja* 72, 10 v . 65.0 92.0 — 20.0 128
Synir: 2 hrútur, 4-6 v., I. v . 100.5 110.0 81 34 25.0 136
Dælur: 2 ær, 3 v., tvíl 91.5 — — 20.3 124
1 gimbrarl., cinl . 40.0 80.0 — — 18.5 116
1). Móðir: Móra* II 116, 7 v. ... . 75.0 99.0 — — 22.0 131
Sonnr: Lokkur, 3 v., I. v . 102.0 110.0 80 34 26.0 133
Dætur: 3 ær, 2-5 v., 1 tvíl., 1 geld . . 68.0 97.3 — — 22.0 125
I gimbrarl., einl . 48.0 86.0 — — 20.0 120