Búnaðarrit - 01.01.1964, Blaðsíða 218
212
BÚNAÐARRIT
Rípurhrep pur
Þar var sýndur einn lirúlur með afkvænium,sjá töflu 14.
Tafla 14. Afkvæmi Smára 6 Árna Gíslasonar, Eyhildarholti
1 2 3 4 5 6
Faðir: Srnári 6, !> v .... 103.0 112.0 78 33 25.0 135
Synir: 3 lirútar, 2-3 v., I. v .... 99.7 107.7 80 34 25.0 133
Dvergur, 1 v, I. v .... 74.0 95.0 74 33 24.0 126
2 hrútl., 1 Ivíl .... 46.0 81.0 — — 19.5 122
Ilælur: 11 ær, 2-3 v., einl .... 63.2 93.0 — — 21.1 128
8 ær, 1 v., geldar .... 63.9 94.5 — — 22.8 129
9 gimbrarl., 1 tvíl .... 42.8 79.4 — — 19.8 118
Smári 6 er heimaalinn, f. Njörðu r, m. Skrítla 28. Af-
kvæmin eru livít, sum aðeins gul og ígul á liaus, fótum og
rófu, hyrnd, að einu undanskildu, liafa breiðan, stuttan og
þróttlegan haus, eru ]>ykk- og jafnvaxin, herða- og bringu-
bygging er ágæt, bakið breitt, sterkt og ágætlega hold-
fyllt, mala- og lærahold góð, fætur réttir og sterkir, ullin
mikil og vel hvít á flestum. Fullorðnu hrútarnir eru góð-
ar I. verðlauna kindur, lambhrútarnir góð hrútsefni og
kynfesta mikil.
Smári 6 hlaut I. ver&laun fyrir afktxvmi.
Austur-Húnavatnssýsla
Þar voru sýndir lö afkvæmahópar, 10 með lirútum og
5 með ám.
Skagahreppur
Þar voru sýndar 2 a*r með afkvæmum, sjá töflu 15.
Tafla 15. Afkvæmi áa í Skagahreppi
1 2 3 4 5 6
A. Móriir: Saurakolla, 6 v .... 64.0 95.0 — — 20.0 140
Synir: Skorri, 1 v., II. v 74.0 102.0 77 35 23.0 133
1 hrútl., tvíl 46.0 83.0 — — 19.0 120