Búnaðarrit - 01.01.1964, Blaðsíða 130
124
BUNAMAlí RIT
Klemcnz Kr. Krisljánsson, tilraunastjóri, Sámsstöðum,
Kristinn Guðmundsson, bóndi, Mosfelli,
Sigmundur Sigurðsson, bóndi, Syðra-Langholti,
Sigurður Snorrason, bóndi, Gilsbakka,
Sigurjón Sigurðsson, bóndi, Raftbolti,
Sveinn Jónsson, bóndi, Egilsstöðum,
Teitur Bjcirnsson, bóndi, Brún,
Þorsteinn Sigfússon, bóndi, Sandbrekku,
Þórarinn Kristjánsson, bóndi, Holti,
Þórólfur Guðjónsson, böndi, Innri-Fagradal,2
össur Guöbjartsson, bóndi, Láganúpi.
Auk fulltrúa sátu þingið: Stjórn Búnaðarfélags Islands,
settur búnaðarmálastjóri ÓJafur E. Stefánsson og ráðu-
naiilar félagsins.
Málaskrá Búnaðarþings 1964
1. Beikningar Búnaðarfélags Islands fyrir árið 1963.
2. Fjárbagsáætlun Búnaðarfélags Islands fyrir árið 1964.
3. Erindi bæjarráðs Húsavíkur og hreppsnefndar
Beykjalirepps í Suður-Þingeyjarsýslu um lieymjöls-
verksmiðju o. fl.
4. Erindi BúnaðarsamJiands Norður-Þingeyinga um
fækkun grágæsa.
5. Erindi Guðmundar Jónssonar, TröSum, um styrk til
að koma upp æðarvarpi.
6. Frumvarp til laga um búfjárrækt. Lagt fyrir af stjórn
Búnaðarfélags Islands.
7. Reglugerð um gerð og búnað ökutækja. Frá Jögreglu-
stjóra Beykjavíkur, en lagt fyrir af stjórn Búnaðarfé-
lags Islauds.
<3. Erindi Búnaðarsambanils Suður-Þingeyinga um verz.1-
un á tilbúnum áburði.
2 Varamaður Asgeirs Bjarnasonar. Sat þingi<\, nenia 4 síiVustu (laga
þess.