Búnaðarrit - 01.01.1964, Qupperneq 30
24
BUNAÐAIt líIT
Steingrímur Steinþórsson
fyrrv. forsætisráðherra og búnaðarmálastjóri heiðraðm-
Hinn 28. febr. 1963 liélt Búnaðarfélag íslands Stein-
grínii Steinjiórssyni og konu lians, frú Theodóru Sigurð-
ardóttnr, mjög fjöhnennt heiðurssamsæti í Bændaliöllinni
í tilefni 70 ára afmælis lians 12. fehr. 1963, og að hann
lét af starfi búnaöarmálastjóra um áramótin.
Til liófs Jiessa var boðið ríkisstjórninni, öllum lielztu
framámönnum landbúnaðarins bæði liéðan úr höfuðborg-
inni og víðs vegar utan af landi, er til náðist og í Jieim
hópi voru að sjálfsögðu allir búnaðarþingsmenn og marg-
ar konur þeirra. Ennfremur nánustu ættmenni Stein-
gríms og ýmsir vinir hans og samherjar. Hófið sálu um
220 manns, en Jiví miður gátu ekki allir komið, sem boðn-
ir voru. Formaður Búnaðarfélags Islands bauð gesti vel-
komna, stjórnaði veizlufagnaði Jicssum og liélt aðalræð-
una fyrir minni heiðursgestsins. Tilkynnti bann, að stjórn
félagsins befði ákveðið, að Ríkharöur Jónsson mynd-
böggvari gerði brjóstlíkan af Steingrími, sem síðan yrði
gerð málmsteypa af. Skyldi myndin síðan vera eign
þeirra lijóna og í Jieirra vörzlu meðan þau lifa, bæði eða
annað, en afhendast við fráfall þeirra Búnaðarfélagi Is-
lands til eignar og umráða um alla framtíð. Þá tilkynnti
formaður, að Steingrími Steinjiórssyni yrðu veitt beiðurs-
laun, að upphæð kr. 36.000.00 á ári meðan þau lijón
lifa, annað eða bæði, og ennfremur, að stjórnin liefði kos-
ið hann lieiðursfélaga Búnaðarfélags íslands. Aðrir ræðu-
inenn voru: Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, Pét-
ur Ottesen, fyrrv. alþingism., frú Fanney Jónsdóttir, Eg-
ilsstöðum, Gísli Magnússon, Eybildarboll i, er mælti fyrir
minni frú Theodóru, Halldór Pálsson, búnaðarmála-
stjóri, og Gunnar Árnason, skrifstofustjóri. Að síðustu tal-
aði beiðursgesturinn sjálfur. Tilkynnti liann í ræðulok,
að liann gæfi Búnaðarfélagi Islands bandrit að ævisögu
sinni, er liann liefði að mestu lokið við að skrifa.