Búnaðarrit - 01.01.1964, Qupperneq 223
AFKVÆMASÝNINGAK Á SAUÐFÉ
217
Rlœja 400 er lieinlaalin, f. Laxi, Skúmsstöðum, Árn., frá
Laxamýri, m. Freyja 203. Afkvæmin eru hyrnd, livít, gul-
Ieit á liaus og fótum, með stórt, Jiróttlegt liöfuð, bollöng,
sterkbyggð, jafnvaxin og lioldgóð. Neisti er afbragðs kind
og báðir lambhrútarnir ágæt hrútsefni, J)ó annar undan-
villingur frá |>ví um rúning.
Blœja 400 lilaut I. vcrSlauu jyrir afkvæmi.
Torfalœkjarlireppur
Þar voru sýndir 3 afkvæmahópar, einn með lirút og 2
með ám, sjá töflu 19 og 20, allt hjá sama eiganda, Pálma
Jónssyni, Akri.
Tafla 1!). Afkvæmi Blika 35 Pálma Jónssonar, Akri
1 2 3 4 5 6
Fatiir: liliki 35, 4 v . 100.0 108.0 82 34 27.0 135
Synir: Depill, 3 v., I. v . 91.0 104.0 81 33 25.0 136
2 hrútar, 1 v, I. v . 83.5 100.0 79 34 24.0 129
2 hrútl., tvil . 49.5 83.0 — — 20.0 119
Dætur : 6 ær, 2-3 v., 1 tvil., 1 gota. . . 62.2 94.0 — — 19.8 130
4 ær, 1 v., geldar . 60.2 95.0 — — 21.2 130
3 gimhrarl., 3 tvíl . 41.9 81.8 — — 19.6 120
Bliki 35 er heimaalinn, f. Draupnir, Árn., m. Gríður 12,
mf. Gulur I, mm. Mjóeyra, vestfir/.k. Afkvæmin eru livít,
gulleit á liaus og fótum, með vel livíta og mikla ull, brjóst-
kassabygging er misjöfn, fullkröpp á sumum, en ágæt á
öðrum, bak yfirleitl breitt og holdgott, malaliold góð,
lærahold frá allgóð’ upp í ágæt. Lamblirútarnir eru álitleg
hrútsefni, eldri hrútarnir góðar I. verðlauna kindur, ærn-
ar cnn lílt reyndar lil afurða, en góðar J)að sem af er.
Bliki 35 hlaut II. verSlaun fyrir afkvæmi.
Tafla 20. Afkvæmi áa Pálma Jónssonar, Akri
i 2 3 4 5 6
A. Móöir: Lujcyra 100, 7 v . 59.0 94.0 — — 19.0 139
Sonur: Depill, 3 v, I, v . 91.0 104.0 81 33 25.0 136
Dætur: 3 ær, 2-4 v., 1 tvíl., 1 gota . . 61.7 95.3 — — 20.0 132
1 gimbrarl., tvíl . 36.0 78.0 — — 17.0 118