Búnaðarrit - 01.01.1964, Qupperneq 219
Al'KVÆMASÝNINGAIt Á SAUÖFÉ 213
1 2 3 4 5 6
Dætur: 3 ær, 2-5 v., 1 Ivíl . 64.0 96.7 — — 20.7 136
1 gimbrurl., tvíl . 40.0 79.0 - — 20.0 120
H. MóSir: Dútia, 10 v . 67.0 97.0 20.0 132
Synir: Prúður, 5 v., I. v . 101.0 115.0 80 30 27.0 138
1 lirútl., tvíl . 43.0 78.0 — — 18.0 119
Dætur: 5 ær, 3-7 v., 2 tvíl., 1 gcld . . 65.8 96.0 — — 20.8 133
A. Saurakolla, eigandi Sveinn Sveinsson, Tjörn, er
heimaalin, f. Máni, m. Dyrgja. Afkvæmin eru 3 kollótt og 2
hyrnd, gulleit á haus og fótum, með sæmilega hvíta ull,
l>ak er í meðallagi sterkt og yfirleitt holdgott, brjóstkassa-
bygging góó og læraliold allgóó. Veturgamli lirúturinn er
góð II . verðlauna kind, en kynfesta ekki nógu mikil.
Saurakolla lilaul II. verSlaun fyrir afkvœmi.
B. DúSa, eigandi Sveinn Sveinsson, Tjörn, er beimaal-
in, f. Blettur, m. Fífa. Afkvæmin eru livít, liyrnd, sterk-
gul á liaus, fótum og í bnakka, bollöng, baksterk, holdgró-
in á baki, mölum og í lærum, brjóstkassi og bringa ágæt,
fætur stuttir, sterkir og vel settir. Hrúturinn er metfé.
Dúða liefur |>risvar verið einlembd, annars alltaf tvílemd,
er farsæl og mikil afurðaær.
DúSa hlaul I. verSlaun fyrir afkvœmi.
11 öfSalireppu r
Þar var sýndur einn lirútur með afkvæmum, sjá töflu 16.
Tafla 16. Afkvæmi Dropa 12 Ingvars Jónssonar, Skagaströnd
1 2 3 4 5 6
FaiSir: l)roi>i* 12, 7 v ... 88.0 108.0 80 36 25.0 137
Synir: 5 lirútar, 2-4 v., I. v ,... 95.4 107.6 81 35 25.8 138
3 lirútl., 1 tvíl .... 34.3 77.3 — — 18.7 127
Dælur: 16 ær, 2-6 v., 5 tvíl .... 59.1 93.3 — — 19.8 132
1 ær, 1 v., einl .... 52.0 90.0 — — 19.0 134
8 gimbrarl., 3 tvíl .... 31.4 76.8 — — 17.9 123