Búnaðarrit - 01.01.1964, Qupperneq 213
AFKVÆMASÝNINCAH Á SAUBFÉ 207
Gikkur 35, eigandi Sf. Víkingur, Dalvík, er keyptur af
Árna Lárussyni, Dalvík, f. Drengur 31, ff. Víkingur, m.
Fríðagul 4. Afkvæmin eru hyrnd, hvít eða svört, þau livítu
ígul á liaus og fótum, yfirleitt livít á ull, fínbyggð, en bein
of grönn, fríð, jafnvaxin og snotur, mjótt bak, krappur
brjóstkassi, læraliold góð og prýðileg á sumum, en bak-
liold yfirleitt lílil. Dæturnar eru frjósamar, fremur góðar
mjólkurær, einn lambhrúturinn gotl lirútsefni og kynfesta
mikil.
Gikkur 35 hlaul III. verSlaun fyrir afkvœrni.
Tafla 7. Afkvæmi Svartkollu 10 Jóns Steingrímssonar, Dalvík
1 2 3 4 5 6
Móliir: Svartkolla 10,1 v .... 73.0 100.0 — — 23.0 131
Synir: Gráni, 5 v., II. v .... 90.0 110.0 87 38 24.0 144
Heimir, 1 v, I. v .... 90.0 107.0 82 37 25.0 138
Dætnr: 3 ær, 2-4 v., 1 tvíl .... 54.0 91.3 — — 19.7 134
1 ær, 1 v., mylk .... 52.0 90.0 — — 21.0 138
Svartkolla 10, eigandi Jón Steingrímsson, Vegamótum,
Dalvík, er ættuð frá Þórhalli Péturssyni, Hreiðarsstaða-
koti. Afkvæmin eru öll kollótt, grá, svört eða livít, þrótt-
leg, brjóstkassabygging ágæt, bakið sterkt og boldgott,
ágætt á veturgamla hrútnum, sem er metfé, hinn allgóð-
ur, lærabold góð, en sum af báfætt. Svartkolla er alltaf
tvílembd.
Svartkolla 10 hlaut 11. verSlaun fyrir afkvœmi.
ÓlafsfjörSur
Þar var sýnd ein ær með afkvæmum, sjá töflu 8.
Tafla 8. Afkvæmi Strolu Andrésar Kristinssonar
1 2 3 4 5 6
Móiiir: Slrola, 10 v 78.0 106.0 — — 23.0 134
Sonur: Gráni, 1 v., II. v 75.0 100.0 80 37 21.0 139
Dætur: 2 ær, 3-6 v., tvíl 77.0 106.5 — — 22.5 133
2 gimbrarl., tvíl 45.0 87.0 — — 20.5 119