Búnaðarrit - 01.01.1964, Page 128
122
BÚNAÐAIt ItlT
veikur og dvelst í sjúkraliúsi, kveðjur sínar og óskir um
skjótan og góðan bata. 1 veikindaforföllum búnaðarmála-
stjóra lxefur Ólafur E. Stefánsson verið settur til að gegna
störfum bans.
Þá las forseti skeyti frá Helga Kristjánssyni í Leirliöfn,
þar sem liann óskar Búnaðarþingi allra lieilla með bin
nýju húsakynni í Bændaliöllinni.
A 2. þingfundi voru kosnir varaforsetar:
1. varaforseti: Pétur Ottesen,
2. varaforseti: Gunnar Þórðarson.
Skrifarar voru kosnir:
Jóliannes Davíðsson og Sveinn Jónsson.
Samkvæmt tillögu stjórnar Búnaðarfclags Islands voru
fastanefndir kjörnar þannig:
Fjárh agsnefnd:
Ásgeir Bjarnason,
Benedikt Grímsson,
B jarni Ó. Frímannsson,
Einar Ólafsson,
JarSrœktarnefnd:
Egill Jónsson,
Helgi Símonarson,
Klemenz Kr. Kristjánsson,
Búf járrœktarnefnd:
Bjarni Bjarnason,
Gísli Magnússon,
Jóliannes Davíðsson,
A llsherjarnefnd:
Benedikt H. Líndal,
Guiinar Guðbjartsson,
Ingimundur Ásgeirsson,
Jón Sigurðsson,
Ketill S. Guðjónsson,
Sigmundur Sigurðsson.
Kristinn Guðmundsson
Teitur Björnsson,
Þorsteinn Sigfússon.
Sigurður Snorrason,
Þórarinn Kristjánsson,
Össur Guðbjartsson.
í
Jón Gíslason,
Sigurjón Sigurðsson,
Sveinn Jónsson.