Búnaðarrit - 01.01.1964, Page 208
202
BÚNAÐARKIT
C. Sómi er eign Ingva Ólafssonar, Litla-Dal, sonnr
Prúðs á Tjömum og Kolu þar. Afkvæmin eru Iiyrnd, livít,
gulleit á Iiaus, fótum og rófu, mörg með gulku í ull,
svijnir kjarklegur, jafnvaxin, þróttleg, liaus stuttur og
sver, lierða- og bringubygging ágæt, bakið sterkt, vel lag-
að og yfirleitt mjög boldgott, malabold ágæt, læraliold
yfirleitt góð, en þó misjöfn, en fætur réttir og sterkir.
Sómi Iilaul II. verSlaun fyrir aflcvœmi.
I). Ilörkur er eign Arnbjörns Karlessonar, Ytra-Dals-
gerði, ættaður frá Stóra-Dal. Afkvæmin eru byrnd, hvít,
sum ígul á Iiaus, fótum og rófu, og nokkur gul á ull, liaus-
inu er fremur stuttur og sver, herða- og bringubygging
góð, bakbold yfirleitt góð, þó misjöfn, en bakið sterkt og
vel lagað, lærabold góð á sumum, en of lítil á mörgum,
fætur réttir og sterkir. Fullorðnu hrútarnir eru báðir
góðar I. v. kindur og einn lambbrúturinn sæmilegt lirúts-
efni.
Börkur hlaul II. ver'ölaiin fyrir afkvaimi.
öxnadalshre pjm r
Þar var sýndur einn hrútur með afkvæmum, sjá töflu 3.
Tafla 3. Afkvæmi Harðar Ásgríms Halldórssonar, Hálsi
1 2 3 4 5 6
FaSir: HörSur, 5 v............. 105.0 110.0 83 36 26.0 139
Synir: 1 hrútur, 1 v., II. v.... 65.0 94.0 77 40 21.0 140
3 hrútl., einl.......... 49.0 81.7 — — 21.3 128
Dælur: 10 ær, 2-4 v., 3 tvil.... 57.3 95.7 — — 22.2 135
7 gimbrarl., 2 tvíl..... 39.9 80.3 — — 20.9 125
HörSur, eigandi Ásgrímur Halldórsson, Hálsi, er heima-
alinn, f. Spakur frá Bakkaseli, m. Hetja. Afkvæmin eru
hvít, flest byrnd, sum kollótt, ígul á liaus og (otum, ull
sæmilega livít, en ekki mikil, bak sterkt og lioldgott, læra-
liold góð, en sum liáfætt. Eitt brútlambið er ágætt lirúts-
efni, liin ekki, ærnar þróttlegar, frjósamar og mjólkur-